ebook img

Verða að leita erlendis að starfsfólki í Leifsstöð Lærum af mistökunum PDF

80 Pages·2015·37.75 MB·Hungarian
by  
Save to my drive
Quick download
Download
Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.

Preview Verða að leita erlendis að starfsfólki í Leifsstöð Lærum af mistökunum

296. tölublað 15. árgangur — mest lesna dagblað á Íslandi* — Föstudagur 18. desember 2015 S K Y R G Á M U R Föstudagsviðtalið Lærum af mistökunum Biskup Íslands segir kirkjuna þurfa að sýna frumkvæði og taka af skarið, en vera ekki alltaf bara að bregðast við gagnrýni. Agnes M. Sigurðardóttir segir mikilvægt að kirkjan læri af því sem gengið hefur á, meðal annars í biskupsmálinu. Fólki hafi ofboðið. Hún ræðir sundurlyndi innan stofnunarinnar, ferilinn og aðskilnað ríkis og kirkju. Síða 18 og 20 ÍSLENSK HÖNNUN OG RITSNILLD Í ÞÁGU FATLAÐRA BARNA OG UNGMENNA Fréttablaðið í dag Verða að leita erlendis Sölutímabil 5. – 19. desember sérblaðið lÍFið Jólin búa innra með okkur að starfsfólki í Leifsstöð Kristín Gunnlaugsdóttir mynd- listarkona fjallar hér um jóla- STYRKTARFÉLAG hefðirnar sem LAMAÐRA OG FATLAÐRA hún ólst upp við þar sem hátíðleikinn Fyrirtæki á Keflavíkurflugvelli geta ekki mannað stöður með íslensku starfsfólki. er í hávegum IGS þarf 150 starfsmenn og leitar til Póllands. Þingmaður ósáttur við fyrirtækið.   hafður en á sama tíma 6 er farið Vinnumarkaður Íslenskt vinnuafl ir. Það þýðir þá hlaðmenn, starfs- „Þó að ég sé með í félaginu hjá í marga nægir nú vart til að anna eftirspurn menn í flugeldhúsi, starfsmenn í mér 136 án atvinnu þá uppfylla þeir jólaleiki eftir starfsfólki á Reykjanesi. Ástæð- ræstingum og farþegaþjónustu. ekki þær kröfur að geta unnið hjá með til- an er sögð stórfelld fjölgun ferða- Gunnar segir Íslendinga ekki IGS. Fólk þarf að fara í bakgrunns- heyrandi manna og uppbygging kísiliðju. bjóðast. Álagstími ferðaþjónustu skoðun, vera með bílpróf og fleira. ærsla- „Það stefnir í að við náum ekki teygi sig nú eftir vorinu og haustinu. Það er ekki ásetningur að sniðganga gangi og að manna allar stöður í þessum „Við erum að finna fólk sem tekur Íslendinga,“ segir Kristján. hlátri. bransa,“ segir Kristján Gunnarsson, á þessu tímabili, vorinu og haustinu, Þorsteinn Sæmundsson, þing- DAGAR formaður Verkalýðs- og sjómanna- og er auðvitað áfram yfir sumarið. maður Framsóknarflokksins, er félags Keflavíkur. En svo kemur skólafólkið þegar það ósáttur. Á þingfundi í fyrradag skoðun Þórlindur Kjartansson TIL JÓLA IGS, dótturfélag Icelandair Group, losnar úr námi,“ segir Gunnar. sagði Þorsteinn að atvinnuleysis- skrifar um yndislegu eyjuna sem annast flugvallarþjónustu á tölur væru um margt til að auka á sína. 22-26 Keflavíkurflugvelli, hyggst ráða 150 bjartsýni, jafnvel þótt enn væru um sport Hvað tekur við hjá Gunn- manns á næsta ári. Hafa störfin Þó að ég sé með í 4.600 atvinnulausir. Hann furðaði OPIÐ TIL ari Nelson? 56-58 verið auglýst í Póllandi. Gunnar félaginu hjá mér sig á því að auglýst væri eftir starfs- 22 Olsen framkvæmdastjóri segir að 136 án atvinnu þá uppfylla mönnum í útlöndum. menning Í bókinni Loftklukku töluvert hafi borist af fyrirspurnum. „Þetta skýtur mjög skökku við lýsir Páll Benediktsson eigin upp- „Við erum með fólk frá Póllandi þeir ekki þær kröfur að geta vegna þess að einn af aðaleigend- vexti og ótrúlegri ættarsögu. 36-40 inni hjá okkur og erum að nýta þau unnið hjá IGS. um Icelandair eru íslensku lífeyris- Í KVÖLD ágætu sambönd sem við höfum í sjóðirnir. Og ég skil ekki hverju það lÍFið Ný plata hljómsveitar- innar Fufanu fær frábæra dóma gegnum það ágæta fólk hjá okkur,“ Kristján Gunn- sætir ef menn ætla að fara að flytja erlendis. 36-40 segir Gunnar sem býst við að ráðn- arsson, formaður hér inn verkafólk til þess að halda ingarnefnd fari héðan til Póllands Verkalýðs- og niðri launum þegar við höfum hér plús 2 sérblöð l Fólk l  lÍFið um mánaðamótin janúar og febrúar sjómannafélags nokkrar þúsundir á atvinnuleysis- *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 og gangi frá ráðningum í allar deild- Keflavíkur skrá,“ sagði Þorsteinn. – jhh 2 Fréttir ∙ Fréttablaðið 18. deSember 2015 FÖStudagur Veður Kósí við kertaljósin Norðlæg átt, víða 8 til 15 metrar á sekúndu en hægari austlægari í kvöld. Dálítil él á víð og dreif og frost á bilinu 1 til 11 stig, kaldast í innsveitum norðaustanlands. Sjá Síðu 34 Forstjórinn fer frá Fáfni viðSkipti Steingrími Erlingssyni, forstjóra og stofnanda Fáfnis Off­ shore, var sagt upp störfum í vikunni. Þetta staðfestir Bjarni Ármannsson, stjórnar formaður Fáfnis. Bjarni vill ekki tjá sig um ástæðu uppsagnarinnar. Hann segir enga breytingu á hluthafahópnum. Stein­ grímur á 21 prósents hlut í Fáfni. Fáfnir rekur olíuþjónustuskipið Polarsyssel, sem kostaði 5 milljarða króna á núverandi gengi. Kreppa er í olíuþjónustuiðnaðinum og olíu­ verð hefur fallið um ríflega helming síðan Fáfnir fékk Polarsyssel afhent haustið 2014. Fáfnir gerði nýlega við­ bótarsamning við sýslumanninn á Svalbarða þar sem Polarsyssel verður í útleigu níu mánuði á ári. Fáfnir er með annað enn stærra og dýrara olíuþjónustuskip í smíðum en afhendingu þess hefur verið frestað nokkrum sinnum vegna erfiðra markaðsaðstæðna, nú síðast fram til Sannkölluð jólastemming var á Árbæjarsafni í vikunni þar sem fólk yljaði sér inni í hlýjunni með heitan drykk í hendi við flöktandi jólaljósin. ársins 2017. Fáfnir var rekinn með 50 Fréttablaðið/Vilhelm milljóna króna tapi á síðasta ári. – ih Meðferðarlyf valda vanda á Hrauninu Lyf gefið í viðhaldsmeðferðum fyrir sprautufíkla er vandamál á Litla-Hrauni. Þeir sem eru háðir þurfa á afeitrun að halda sem ekki er hægt að veita í fangelsinu. Fjórðungur agavandamála á Litla-Hrauni á árinu er tilkominn vegna misnotkunar á lyfinu Suboxone. sölu Suboxone verið til Landspítala og Á fylgiseðli lyfsins segir: Hrauni fyrir um tíu þúsund krónur. Algengt er að læknadópi á borð Fangelsismál meðferðarstofnana hér á landi – sem Þórarinn Tyrfingsson, læknir á Vogi, við Suboxone sé smyglað inn í fang­ Lyfið getur verið eftirsóknar­ Refsing eða betrun? svo ávísa áfram á sjúklinga sem hafa kannaðist ekki við að Suboxone væri elsið með gestum. Fíkniefnahundur vert hjá fólki sem misnotar samþykkt að gangast undir meðferð misnotað í fangelsinu þegar falast var finnur ekki lykt af slíkum lyfjum. Þá Ólöf Skaftadóttir við lyfjafíkn, samkvæmt Lyfjastofn­ lyf sem ávísað er af læknum, eftir viðbrögðum hans, en sagði lyfið sjá fangar ávinning í því að ekki er ber­ [email protected] un. Þeir sem eru háðir lyfinu þurfa á og skal geyma lyfið á örugg­ hafa bjargað lífi fjölda sjúklinga á sýnilegt að menn séu undir áhrifum Viktoría Hermannsdóttir afeitrun að halda til þess að komast Vogi. Fylgst væri með þeim sem fengju Suboxone og því kemst ekki upp um um stað til þess að því sé [email protected] af Suboxone. Á Litla­Hrauni er ekki lyfinu ávísað. þá nema þeir séu sérstaklega prófaðir ekki stolið. Ekki gefa þetta hægt að afeitra, þar sem enginn læknir Þær Suboxone­töflur sem ávísað er fyrir slíku. Starfsmenn fangelsisins FaNgelSiSmál Vandamál hafa komið er þar starfandi að staðaldri. Þeir sem lyf öðrum. Það getur valdið hér á landi fara að mestu leyti í gegn­ kannast við lyfið og segja það vanda­ upp vegna misnotkunar fanga á Litla­ háðir eru lyfinu fara í fráhvörf þegar dauða eða öðrum skaða. um Vog. Lyfinu er ávísað til þeirra sem mál. Lyfið er ávanabindandi og getur Hrauni á lyfinu Suboxone. 52 slík til­ þeir hætta neyslu þess sem geta reynst eru í viðhaldsmeðferð fyrir sprautu­ verið hættulegt ef það er ekki notað í felli hafa komið upp í fangelsinu það hættuleg. Alla jafna er föngum í lok­ fíkla. Ávísun lyfsins er bundin við sér­ réttum tilgangi og undir eftirliti fag­ sem af er ári. Um er að ræða mikla uðum úrræðum ekki heimilt að fara í fræðinga í geðlækningum og sérfræð­ fólks. aukningu á stuttum tíma. Fjórðungur áfengis­ eða vímuefnameðferð á Vogi, inga í meðhöndlun á lyfjafíkn. Ekkert Suboxone eru tungurótartöflur sem af öllum agaviðurlögum í fangelsinu fyrr en afplánun er langt á veg komin er hægt að fullyrða um hvaðan lyfin innihalda búprenorfín og naloxón. á árinu er tilkominn vegna misnotk­ eða henni lýkur. sem berast inn á Litla­Hraun koma, Búprenorfín er skylt morfíni en notað unar á lyfinu. Átta milligramma tafla af lyfinu hvort þau séu flutt inn eða hvort þeim við lyfjafíkn en naloxón er til að koma Á síðustu þremur árum hafa 99% af gengur kaupum og sölum á Litla­ sé ávísað af læknum hér á landi. í veg fyrir misnotkun lyfsins í æð. Kosið um bestu jólamyndina S Skelltu þér á skíði É msferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. S 2F. rjaán kúkar.r í 7 níæðtur. i RTILBOÐ ejbDlfikkiFþasminólnísfoerneeá­ennluBÞtnépsisStasN ra tttieaeubipLoliðu tN jris í Rneagmórf v tbtirmkð ba isNááiisám@eymesln l e y gmsV naHip3imyntnr syðrdíup6ye.Fnased nisi 5uininsrmmhdrtiimd../éfn nmdiiaúaaijynstkaisinovfrt.nln nna e iéaaalLekásdg apilð.bveráte iim Íeæpamse hnðlpg searðvrnlkaup yeuneæððef jjignnnáða duuroi sva ðdiðnd Vuuimrlni1 laa l nágaremíána8o.s m akgsg uma­iifgad ee1oðNáníy bmty ap0 rb V nasitfgens5plkll yadíísó saeVdnosðorvktðaðgiiiRnuuoigarrr­­­­. með fyrirvara um prentvillur. Hei 8m/9há.lf4u fæ0ði0 SNfNfuueellklloottvvirrheeððrrnnoððaa tááoí ehmmge laa2r nnb Sbnneöp rffrgrrnááei. íkki hrre..e r81rb90ee.94cr.09gk00i. 0m m.v..v 2. 2 NabeteiðlniakH ðhðaiuvn ásmeri lsnrfnytu sþaún .ááð dít am to atkagóðok tdssiaknr náaaildngli tiahg iman údrdnáóina mhs neajnaónfareld a fgvannie lidndrnaiainðrr. Birt Skógarhlíð 18 • Sími 595 1000 Jfróalamlj óasðm myniðdnaæktetpi pmnáinn usdteangdinunr www.heimsferdir.is 21. desember. Tilkynnt verður um úrslitin á aðfangadag. Verðlaunamyndina í fyrra tók Kristín Valdemarsdóttir. Fylgstu með á Facebook – Lindex Iceland 4 Fréttir ∙ FréttAblAðið 18. Desember 2015 FÖstUDAgUr Þiggjendum fjárhagsaðstoðar fækkar um þrjú hundruð sveitArstjórNArmál Þeim sem „Svo höfum við á velferðarsviði Sérstakt fagnaðar- ferðarráði Reykjavíkurborgar, tekur þiggja fjárhagsaðstoð til framfærslu verið með ýmis átaksverkefni í gangi undir með Kristjönu. efni að ungu fólki er hjá Reykjavíkurborg hefur fækkað til þess að hvetja fólk þannig að það „Ég held það óski þess enginn að um 10,9 prósent í ár. Þeir voru 3.080 geti tekið störf þegar þau bjóðast. að fækka mjög mikið hjá vera á fjárhagsaðstoð,“ segir Magnús á tímabilinu janúar til október 2014 Þannig að ég held að þetta sé sam- okkur og komast í vinnu. Már. Samstarf við starfsendurhæfing- en fækkaði niður í 2.745 á sama tíma- bland af þessu,“ segir Kristjana. una Janus og starfsendurhæfingar- bili í ár. Starfsfólk á velferðarsviði hafi veitt Kristjana Gunnarsdóttir, sviðsstjóri á vel- sjóðinn Virk, Vinnumálastofnun og Það sem er sérstakt fagnaðarefni er þessum hópi fólks sérstaka athygli og ferðarsviði Reykjavíkurborgar fleiri hafi skipt mjög miklu máli. að ungu fólki er að fækka mjög mikið hvatningu með stuðningi og ráðgjöf. „Auðvitað er ekkert hægt að horfa hjá okkur og komast í vinnu segir að Kristjana segir að fólki sem þiggur fram hjá því að þetta er gott fyrir þróunina megi fyrst og fremst skýra fjárhagsaðstoð hafi byrjað að fækka efni er að ungu fólki er að fækka mjög samfélagið að fá fleiri á vinnumark- með því að möguleikar á atvinnu- 2011. En því hafi fækkað mjög ört á mikið hjá okkur og komast í vinnu.“ aðinn,“ segir Magnús og bætir því við markaði hafi aukist og dregið úr þessu ári. Hún fagnar þessari þróun. Magnús Már Guðmundsson, að fjárhagsaðstoð sé stór kostnaðar- Magnús Már Guðmundsson á sæti í vel- atvinnuleysi. „Og það sem er sérstakt fagnaðar- fulltrúi Samfylkingarinnar í vel- liður hjá borginni. – jhh ferðarráði. Fréttablaðið/HaG Sparkaði í fót Ný tækni í velferðarþjónustu lögreglumanns Dómsmál Hæstiréttur staðfesti í gær tveggja mánaða skilorðsbund- Taka á í notkun til prufu í fimm höfuðborgum Norðurlanda verðlaunaverkefni í samkeppni Nordic Innov­ inn dóm yfir Oddi Hrafni Stefáni Björgvinssyni, betur þekktum sem ation um leiðir til að eldra fólk geti búið lengur heima. Þrjú íslensk verkefni komust langt í keppninni. Krumma í Mínus, fyrir brot gegn valdstjórninni. Heilbrigðismál Þrjú íslensk verk- Oddur Hrafn var dæmdur fyrir að efni komust langt í samkeppni hafa sparkað í fót lögreglumanns við Nordic Innovation um nýbreytni skyldustörf í júní árið 2013. Við aðal- sem stuðla á að því að eldra fólk geti meðferð málsins neitaði hann sök. búið lengur heima. Í dag eru kynnt Hæstiréttur gerði honum einnig að verkefnin fimm sem urðu ofan á og greiða allan áfrýjunarkostnað máls- verða valin til prufkeyrslu í höfuð- ins og þar með talin málsvarnarlaun borgum Íslands, Danmerkur, Nor- verjanda síns. egs, Svíþjóðar og Finnlands. Í dóminum segir að við ákvörðun Fjögur hundruð og fimmtán verk- refsingar hafi verið litið til þess að efni voru send inn í keppnina, sem brot gegn valdstjórninni beri að líta var opin öllum. Tuttugu og fimm alvarlegum augum. Þá var litið til voru í lokaúrtaki, en þar af voru þess að ekkert tjón hefði hlotist af þrjú íslensk: „TravAble“ sem gerir háttseminni. – ngy handhægar aðgengisupplýsingar, „Safe and Independent Living“ sem nemur sjálfkrafa ef fólk dettur og Í fangelsi gerir viðvart, og „Thermal Winter Garden“ sem stefnir á að bæta heilsu fyrir vörslu á aldraðra með auknu aðgengi að plöntum og sólarljósi. barnaklámi Í Stokkhólmi í Svíþjóð fór svo fram í vikunni, dagana 15. og 16. Dómsmál Hæstiréttur staðfesti í desember, sérstök kynning á verk- gær fimmtán mánaða dóm yfir 67 efnunum 25 fyrir dómnefnd sér- Á Hrafnistu og öðrum hjúkrunarheimilum fá aldraðir sem ekki ráða við að sjá um sig sjálfir þjónustu. Í samnorrænni sam- ára gömlum karli fyrir vörslu á miklu fræðinga á sviði frumkvöðlafyrir- keppni er leitað lausna til að fólk geti verið lengur í eigin húsnæði. Fréttablaðið/Pjetur magni barnakláms á formi hreyfi- tækja. Og þótt íslensku verkefnin mynda og ljósmynda. Tólf mánuðir hafi ekki komist lengra í þessari Við vitum að flestir Þessi urðu ofan á af refsingunni eru óskilorðsbundnir. keppni, þarf það ekki að þýða enda- vilja vera lengur Við ákvörðun refsingar var tekið lok þeirra, eða annarra verkefna. Til heima ef þeim er Verkefnin fimm sem valin hafa verið til frekari prófana í höfuðborgum tillit til þess að maðurinn hafði ekki dæmis fékk TravAble í vikunni 500 Norðurlandanna koma frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku og tvö frá Nor- gert það kleift. áður verið dæmdur til refsingar og að þúsund króna styrk frá Landsbank- egi og eru af ýmsum toga. málsmeðferðin hefði anum til áframhaldandi þróunar. Dagur B. Eggerts- tekið of langan „Við erum að reyna að ná betri son, borgarstjóri í Svíþjóð Noregur tíma. árangri í nýsköpun með því að setja Reykjavík Við húsleit á hugmyndir úr öllum borgunum í „Piloxa“ er töflubox með snjall- „Assistep“ er göngugrind í tröppur hjá manninum einn pott,“ segir Dagur B. Eggerts- símatengingu sem minnir notendur sem minnkar á líkur á því að fólk í febrúar 2013 son, borgarstjóri í Reykjavík. á að taka lyfin sín. detti. var lagt hald á „Verið er að velta upp hvernig ný tölvur, á annan tækni og nýjar lausnir geta nýst í lengur heima. Þótt það skipti sveit- „AbleOn showersystem“ er nokk- Danmörk tug harðra diska velferðarþjónustu og ekki síst fyrir arfélög máli bendir Dagur á að það urs konar göngugrind í baðherbergi og minniskubba sem breytilegar þarfir fólks,“ segir Dagur skipti líka fólkið sjálft máli. „siren“ kemur í veg fyrir fótamein með festingu í sturtuvegg. innihéldu samtals 34.837 ljósmyndir og bendir á að kynslóðirnar sem séu „Við vitum að flestir vilja vera af völdum sykursýki með hjálp og 585 hreyfimyndir sem sýndu að eldast séu um margt öðruvísi en lengur heima ef þeim er gert það hitaskynjara í sokkum. Finnland börn, eða fullorðna einstaklinga í áður var. „Fjölbreytni er meiri í kleift og erum einfaldlega þeirrar hlutverki barna, á kynferðislegan þörfum og annars konar óskir.“ skoðunar að við viljum mæta „Nifty Neigbor“ snýst um að virkja og klámfenginn hátt. Að miklu leyti Dvöl á hjúkrunarheimilum er þessum óskum og nota eins mikla nágranna til að aðstoða eldri íbúa. var um sama efnið að ræða á ólíkum kostnaðarsöm og því hagkvæmt útsjónarsemi og hægt er til að styðja tölvum og diskum. – ngy að stuðla að því að fólk geti verið við fólk.“ [email protected] Ríkissaksóknari áfrýjar ekki sýknudómi Dómsmál Ríkissaksóknari hefur ákveðið að áfrýja ekki máli sínu til Hæstaréttar gegn Ástu Kristínu Andrésdóttur hjúkrunarfræðingi sem ákærð var fyrir manndráp af gáleysi og fyrir brot á hjúkrunar- Þriðji hver farsími verður fyrir lögum. Þetta kemur fram á vef ríkis- saksóknara. Ákæran sneri að því að Ástu tjóni eða er stolið á fyrsta ári hefði láðst að tæma loft úr belg barka raufarrennu þegar hún tók sjúkling úr öndunarvél þann 3. október 2012 og setti talventil í rennuna. Ásta neitaði alltaf sök í málinu. Fyrr í mánuðinum var hún sýknuð af ákærunni í Héraðsdómi Reykja- víkur með mikinn fögnuð. Við- staddir klöppuðu og grétu af gleði. Ásta Kristín andrésdóttir var ákærð fyrir brot á hjúkrunarlögum. Fréttablaðið/VilHelM Ásta Kristín þakkaði í dag fyrir Farsímatrygging allan þann stuðning sem hún fékk þau fyrstu í þrjú ár sem þetta mál Fyrr í þessum mánuði á meðan á málinu stóð, og þá sér- hangi ekki yfir henni. var Ásta sýknuð í Héraðs- Söluaðilar: Nova og Síminn staklega síðustu vikurnar. Hún seg- Um er að ræða fordæmalaust mál Viss ehf · Ármúla 7 · sími 445 4500 · www.viss.is ist vera aftur mætt til vinnu og að og er þetta í fyrsta skipti sem starfs- dómi Reykjavíkur við það hafi verið gott að hitta vinnu- maður Landspítalans er ákærður mikinn fögnuð. félagana aftur. Þá verði komandi jól fyrir mál af þessu tagi. – ngy VINSÆLUSTU JÓLAGJAFIRNAR 14.995 4.495 KR KR JBL Bluetooth Hátalari Vnr. JBL-FLIP3BLACK · Veðurvarinn Bluetooth v4.1 hátalari · 2 x 8W magnari · 2 Öflugir JBL hátalarar · Innbyggður hljóðnemi · JBL Connect - Getur tengt tvo „JBL connect” hátalara saman · 3.5 mm jack tengi AUX · Innbyggð Li-ion rafhlaða (allt að 10 klst ending) · Usb snúra fylgir JBL Bluetooth Hátalari · (BxHxD): 64 x 169 x 64mm · Þyngd: 450g Vnr. JBL-GOBLACK · Þráðlaus bluetooth tenging v4.1 · 5 litir í boði · Lithium hleðslurafhlaða (allt að 5 klst ending) · Hægt er að taka við símtölum · USB kapall fylgir · (BxHxD): 68,3 x 82,7 x 30,8mm Philips DJ heyrnatól 12.995 · 8 litlir í boði KR Vnr. PHS-SHL3005BL · DJ Heyrnartól · Hægt að stilla og snúa hátölurum · Neodymium 32mm hátalarar skila kraftmiklum hljómi · Mjúkir og þægilegir púðar · Hljóðnemi og svarhnappur fyrir JBL Bluetooth heyrnatól handfrjálsa notkun · Tíðnisvið: 20Hz til 20000 Hz Vnr. JBL-E40BTBLACK · 24 Ohm · Flott Jbl BlueTooth heyrnatól · Næmni: 106dB · 40mm driver 2.995 · 1.2m kapall · Innbyggður míkrafónn KR · Litur: Svartur · 4 litir í boði Poppvél - Retro 5.495 5.995 Vnr. ARI-2952 KR KR · 1100w Poppvél - Retro er. · Poppar með heitum blæstri b m · Tekur 2 minutur að poppa e des · Gegnsætt lok með áfyllingar íláti Belgískt Vöfflujárn 0. - Retro 2 ð me Vnr. ARI-187 og · Gerir 2 Belgískar vöfflur dir til · Viðloðunarfrítt yfirborð Gil · Ljós fyrir bökunartíma m. · Auðvelt að þrífa u n u · Má geyma upprétt m versl · Litur: Rauður u ðr ö a í n n Mi ni. Blóðþrýstingsmælir á Garðabæ og Kringlunbrengl og prentvillur. 6.995KR V··u n Vu Epr.api nMnppfEdahhDlaad-að5nu1udn1rr 6leí d0 bnglloógetðkgþugrnýstingsmælir fyrir 5.995VVKnar. RMnEdD-a60ð21 7hitateppi úrval fæst í Smáralind, með fyrirvara um mynd ····· S Le M 9 2æýr0jaj n öa tmáiuðgrr ær bar svæ tlláóiióntbððarg ay þoaerrggrfý ð íuss tmmkinýi ngró n LroeiC ggfDy lpru islúrek l2gsjá anrno thejnardtuslrátt ······ Þ 1 6 3 H S50 lææeh0wkiggt kxaitlu se 8artg i0ðlátl i cþnusmégvnorad rei(r3fht0iirt° aC1t8)e0p pmi ímneð teyju Allt Birt · Íslenskur leiðarvísir · 2ja ára ábyrgð EINFALT AÐ SKILA EÐA SKIPTA ÞSSHkesilsaakksfgriiel kaivstaðaluurra aebp óðe mkoaar g 6ks. ek jfiaæyinðpp. s2 tt0t. i1 í 6ÞSSHkesilsaakksfgriiel kaivstaðaluurra aebp óðe mkoaar g 6ks. ek jfiaæyinðpp. s2 tt0t. i1 í 6 6 Fréttir ∙ Fréttablaðið 18. deSember 2015 FÖStUdaGUr Mótmæla komu flóttafólks Lagarde neitar öllum ásökunum. FréttabLaðið/EPa Lagarde fyrir dómstóla Frakkland Christine Lagarde, framkvæmdastjóri Alþjóðagjald­ eyrissjóðsins, mun mæta fyrir dóm­ stóla í Frakklandi vegna ásakana um vanrækslu vegna 404 milljóna evra greiðslu til franska auðjöfursins Bernard Tapie árið 2008. Tapie var meirihlutaeigandi í Adidas sem hann seldi árið 1993 en kærði bankann Credit Lyonnais fyrir að hafa vanmetið verðmæti fyrir­ tækisins. Lagarde, þá fjármálaráð­ herra, vísaði máli Tapie til nefndar sem úrskurðaði honum bætur. Leikur grunur á að Tapie hafi lofað Nicolas Sarkozy stuðningi í forsetakosning­ um í skiptum fyrir bæturnar. Lagarde hafnar ásökunum. – srs Dómur fyrir káf og sjálfsfróun dómSmál Hæstirétt ur dæmdi í gær karl í sex mánaða skil orðsbundið fang elsi fyrir að strjúka sofandi stúlku um læri og rass og fróa sér á meðan. Hann á að greiða stúlkunni 250 þúsund krónur. Í dómn um segir að stúlk an hafði verið úti að skemmta sér ásamt vin­ konu sinni sem hafi boðið heim manni sem þær þekktu báðar. Sam­ Af lýsa þurfti fundi í hollenska bænum Geldarmalsen á miðvikudagskvöld þar sem ræða átti um bygg ingu miðstöðvar fyr ir flótta fólk. Fundinum var kvæmt stúlkunni lét maðurinn ekki aflýst vegna mótmæla þeirra sem eru and snún ir komu flótta fólks til landsins. Mótmælendur voru um tvö þúsund og skutu flugeldum í átt að lög- af athæfi sínu þrátt fyrir að hún hefði reglu og rifu niður girðingu fyrir utan fundarstaðinn. FréttabLaðið/EPa reynt að ýta honum af sér. – ngy Ríkið taki við Ísafold Vilja fækkun stofnana SveitarStjórnir Garðabær vill Við viljum ekki að ríkið taki yfir rekstur hjúkr­ reka þetta áfram unarheimilisins Ísafoldar. Gunnar Einarsson bæjarstjóri segir að auk með því að vera að borga Meðlimir stjórnarflokkanna fagna umræðunni um fækkun stofnana. þess muni Garðabær stefna ríkinu hundrað millj- Þingmenn stjórnarandstöðunnar segja góð rök geta verið fyrir sameiningu. til að fá greiddar 400 milljónir ónir á ári með króna sem bæjarfélagið hafi sett í Strjórnmál Stjórnarflokkarnir taka þessu. Skiptar skoðanir á aflagningu stofnana rekstur hjúkrunarheimilisins. vel í tillögu Viðskiptaráðs Íslands Ísafold á við talsverðan rekstrar­ Gunnar Einarsson, um að fækka ríkisstofnunum. Það sé Viðskiptaráð leggur til aflagningu hugar undir það að þær verði lagðar vanda að stríða. Daggjöld sem bæjarstjóri mikilvægt upp á hagræðingu og til að fimm ríkisstofnana; Íbúðalánasjóðs, niður þegar þessum málum lýkur. Tryggingastofnun greiðir hafa ekki Garðabæjar bjóða betri þjónustu. Umboðsmanns skuldara, ÁTVR, Ég hef einnig séð eftir þessum 60 staðið undir rekstrarkostnaði. Ríkið Þingmenn stjórnarandstöðunnar Þróunarsamvinnustofnunar og milljörðum sem ríkið hefur sett inn hefur hafnað kröfu Garðabæjar um benda á að þeir stóðu fyrir samein­ Bankasýslunnar. Skiptar skoðanir í Íbúðalánasjóð frá hruni.“ að daggjöldin verði hækkuð. ingu í sinni ríkisstjórn. Hugmyndir eru meðal stjórnmálamanna um þá Árni Páll Árnason segist hins Gunnar Einarsson segir að um sameiningu eiga hins vegar ekki tillögu. Guðlaugur Þór segist vilja vegar ekki vera sammála þessari til- fundað hafi verið með ráðuneyt­ okkur ekki vilja taka þátt í því að að stjórnast af hugmyndafræði um að bæta við listann ef eitthvað er. „Það lögu að öllu leyti. Hann bendir á að inu og orðið ljóst að daggjöldin minnka kröfurnar eða markmiðin. draga úr ríkisrekstri, heldur til að efla er algjörlega óskiljanlegt að við það séu ákveðin pólitísk ákvörðun hækki ekki. Við viljum standa með þeim sem gæði og fagmennsku að mati Katr­ séum að halda úti flestum þessara sem felst í því til dæmis að leggja „Við viljum ekki reka þetta eru á hjúkrunarheimilinu,“ segir ínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri stofnana. Án nokkurra umræðu niður ÁTVR. Katrín Jakobsdóttir áfram með því að vera að borga bæjarstjórinn. grænna. erum við búin að leggja í húsnæðis- tekur ekki vel í tillögurnar, þörf sé hundrað milljónir á ári með þessu. Því verður farið þess á leit að Guðlaugur Þór Þórðarson segist banka ríkisins fjárhæð sem nemur enn þá á „hrunstofnunum“. „Ég er Það er líka ljóst að við teljum ríkið taki við rekstrinum. – ih ekki hafa náð að skoða tillöguna nýjum Landspítala. alfarið á móti því að leggja niður gaumgæfilega, en sér lítist vel á hug­ Vigdís Hauksdóttir tekur einnig ÁTVR svo dæmi sé tekið.“ Hún telur myndir um fækkun ríkisstofnana, vel í tillögurnar. „Tvær þessara stofn- hins vegar ljóst að það þurfi alltaf það sé það sem lagt var upp með í ana voru settar á stofn eftir banka- að endurmeta hlutverk stofnana. hagræðingarhópnum. hrunið og áttu að vera skammtíma- „Hlutverk sumra stofnana geta „Við tölum iðulega um að við eigum stofnanir þannig að ég tek heils verið tímabundin.“ í Bóksölu stúdenta erfitt með að stýra opinberum fjár­ málum á þensluskeiði. Margt bendir til þess að við séum að falla í þá gryfju Svona hugmyndir stofnana og sameiningu yfirstjórnar aftur. Það er engin umræða um eiga ekki að stjórn- og stoðþjónustu til þess að verja þjón­ Kláraðu jólagjafa- kaupin á einum stað. sparnað og forgangsröðun. Ég von­ ast endilega af einhverjum ustu. Þjónustan sjálf er lykilatriði.“ ast til þess að við berum gæfu til þess Hann segir að síðan geti verið mis­ Í Bóksölu stúdenta hugmynda- að koma einhverjum af tillögunum í munandi sjónarmið hvernig þetta sé finnur þú meira framkvæmd. Ég veit hins vegar ekki fræðum um að útfært. Almennt sé rétt að stefna að en þig grunar. hvort ég sé sammála þeim öllum,“ draga úr stærri einingum og sameina sérstak­ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. ríkisrekstri. lega starfsmannahag, og innviði, en Vigdís Hauksdóttir, formaður fjár­ að einingarnar verði enn þá til með laganefndar, segist fagna hugmynda­ Katrín Jakobsdóttir faglegt sjálfsforræði.“ fræðinni sem birtist í tillögunni. „Það Katrín Jakobsdóttir telur að oft geti gera sér allir grein fyrir því að það verið mjög góð rök fyrir sameiningu. þurfi að fara þessar leiðir, að spara Ég vonast til þess að „Ég tel að margar af þessum stofn­ stórkostlegt fé hjá ríkinu með fækkun okkur beri gæfa til unum gegni mikilvægu hlutverki, ríkisstofnana og breytingu á skipu­ þess að koma en auðvitað skoðum við það með lagi ríkisins. Til framtíðar stöndum opnum hug hvort það sé betur gert einhverju af við frammi fyrir því að þjóðin er að með öðrum stofnunum. En svona eldast og það er ljóst að ef ekki verður tillögunum í hugmyndir eiga ekki að stjórnast gripið til aðgerða sem fyrst þá stefnir framkvæmd. endilega af einhverri hugmyndafræði þetta í óefni.“ um að draga úr ríkisrekstri, heldur til Árni Páll Árnason, formaður Sam­ Guðlaugur Þór að efla gæði og fagmennsku.“ fylkingarinnar, segir að margt gott sé Þórðarson Helgi Hrafn Gunnarsson pírati vildi Háskólatorgi - www.boksala.is í tillögunum. „Í tíð síðustu ríkisstjórn­ ekki tjá sig um málið. ar lögðum við áherslu á sameiningu [email protected] NÁTTÚRULEGA HOLLT Hið fullkomna jólalæri með hátíðarsósu - fleiri girnilegir réttir og hollráð á lambakjot.is 8 FréTTir ∙ FréTTablaðið 18. deSember 2015 FÖSTUdaGUr Systkin fengu mansalsdóm Sakamál Tveir bræður á aldrinum 36 og 39 ára og 27 ára gömul systir þeirra hafa verið dæmd fyrir mansal gegn samlöndum sínum og hótanir í Danmörku. Systkinin, sem eru rúm- ensk, fengu hvert fimm ára fangelsis- dóm og verður að afplánun lokinni vísað burt úr Danmörku. Dómurinn Í héraðsdómi í Hillerød. féll í dómstól Hillerød á þriðjudag. Um er að ræða eitt umfangsmesta næði í Danmörku. Í framhaldi sóttu mansalsmál í sögu danskra yfirvalda hinir ákærðu um kennitölur og en rannsókn þess hófst í júní 2014. nýttu til ýmissa svika. Þau létu Rúm- Systkinin eru dæmd fyrir að hafa enana til að mynda sækja um lán lokkað fjölda einstaklinga frá Rúm- og kaupa ýmsan varning á afborg- eníu til landsins með loforðum um unum. Svikin nema meira en nítján atvinnu og komið þeim fyrir í hús- milljónum íslenskra króna. – kbg S K Y R G Á M U R Raforkusamningur Norðuráls og Landsvirkjunar, sem er fyrirtækinu mjög hagstæður, rennur út árið 2019. fRéttabLaðið/gva Hatrammleg átök eru um raforkusamning Forstjóri Landsvirkjunar segir Norðurál ganga hart fram í viðræðum um nýjan orkusamning. Hafa nýtt sér óróa vegna kjaraviðræðna í Straumsvík. Skrif verka- lýðsforkólfs sögð byggja á gögnum frá Norðuráli sem standist ekki skoðun. Svavar Hávarðsson [email protected] Hatrammlega er tekist á í samninga- viðræðum Landsvirkjunar og Norður- áls á Grundartanga um nýjan raforku- samning. Forsvarsmenn Norðuráls hafa gengið langt til að ná sínu fram, að sögn Harðar Arnarsonar, forstjóra Landsvirkjunar, sem vill líka meina að það sé fullkomlega skiljanlegt þegar hagsmunir í samningum um milljarða- tugi eiga í hlut þá „beita aðilar öllum aðferðum til að styrkja sinn málstað“, sagði Hörður og bætti við að hvort Norður ál væri að ganga lengra en gert hefur verið áður í samningaviðræðum sem þessum yrðu aðrir að meta. vilhjálmur birgisson Hörður arnarson Þetta kom meðal annars fram á upplýsingafundi Landsvirkjunar í gær, Vísar orðum forstjóra alfarið á bug vegna raforkusamninga fyrirtækisins, og viðræðna Landsvirkjunar um nýjan Á upplýsingafundi Landsvirkjunar í morgun vegna rafmagnssamninga raforkusamning við Norðurál, sem er í fyrirtækisins var Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, spurður um eigu Century Aluminum, en núverandi skrif Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness, um málefni Í S L E N S K H Ö N N U N samningur rennur út árið 2019. fyrirtækisins, og svaraði hann því til að upplýsingar sem Vilhjálmur byggir Eins og alþjóð veit voru raforku- á í skrifum sínum um rafmagnssamninga hljóti að koma frá Norðuráli. „Ég O G R I T S N I L L D samningar Rio Tinto Alcan við Lands- hef ekki trú á að þær upplýsingar komi frá honum sjálfum. Ég tel að þær virkjun mjög til umræðu í kjaradeilu upplýsingar sem Vilhjálmur Birgisson vitnar til komi frá fyrirtækinu. Þær starfsmanna álversins í Straumsvík upplýsingar eru í sumum tilfellum rangar en í öðrum tilfellum mjög vill- Í Þ Á G U á síðustu vikum. Þar segir Hörður andi,“ sagði Hörður. að „utanaðkomandi aðilar hafi séð Vilhjálmur vísar því alfarið á bug að gagnrýni hans á Landsvirkjun og F A T L A Ð R A B A R N A sér hag í að blanda raforkusamningi rafmagnssamninga fyrirtækisins byggi að nokkru leyti á upplýsingum frá Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan inn í Norðuráli. „Ég verð nú seint sakaður um að klappa forsvarsmönnum þess- O G U N G M E N N A umræðuna“, þrátt fyrir að fyrirtækið og ara fyrirtækja, enda hafa þeir kvartað sáran undan mér í gegnum tíðina,“ samningurinn um orku hafi ekki tengst segir Vilhjálmur. kjaraviðræðunum á nokkurn hátt. „Þetta er alrangt. Ég fylgist vel með því sem er að gerast og skrifum um Hörður játaði því á fundinum að í til- þessi mál. Þar á meðal þeim verðum á raforku sem eru í boði í Kanada og raunum sínum til að hafa áhrif á niður- í Skandinavíu, Þýskalandi sem og því verði sem Landsvirkjun gefur upp að Sölutímabil 5. - 19. desember stöðu sinna viðræðna um orkusamning fyrirtækjum standi til boða,“ segir Vilhjálmur og bætir við: hefði Norðurál blandað kjaradeilunni í „Það sem ég hef áhyggjur af er atvinnuöryggi og lífsviðurværi minna Straumsvík inn í samningaviðræðurn- félagsmanna. Þeir eiga allt undir starfi sínu hjá þessum fyrirtækjum og það Casa - Kringlunni og Skeifunni ar, og það hefði birst í skrifum manna er það sem ég er að verja.“ sem til þessa hefðu ekki tekið þátt í Epal - Kringlunni, Skeifunni og Hörpu • Hafnarborg – Hafnarfirði umræðu um orkumál, og þeir hefðu Kokka - Laugavegi • Líf og list Smáralind verið kynntir til leiks sem ráðgjafar Stjórnendur spegla það umhverfi sem er í dag en Norðuráls. ekki eins og það var fyrir 20 árum. Þar Kraum - Aðalstræti og Garðatorgi • Litla jólabúðin - Laugavegi „Stjórnendur Norðuráls, sem við Norður áls, sem við vísar Hörður til samnings Norðuráls eigum í viðræðum við, halda Módern - Hlíðarsmára • STEiNUNN – Grandagarði eigum í viðræðum við, halda mjög fast frá 1996, sem er álframleiðandanum utan um sína hagsmuni. Við höldum mjög fast utan um sína mjög hagstæður. Þjóðminjasafnið - Suðurgötu • Blómaval - um allt land á móti fast um hagsmuni okkar eig- hagsmuni. Við höldum á Hörður lagði mikla áherslu á að raf- Húsgagnahöllin - Reykjavík og Akureyri enda, sem er íslenska þjóðin. En það móti fast um hagsmuni orkusamningar Landsvirkjunar væru er mikilvægt að fólk skilji að það eru meðal stærstu samninga sem gerðir eru Blóma og gjafabúðin - Sauðárkróki viðræður í gangi um einhverja mestu okkar eigenda, sem er í íslensku viðskiptalífi, og mótaðilarnir hagsmuni sem þjóðin höndlar með; íslenska þjóðin. gættu sinna hagsmuna af mikilli festu Póley - Vestmannaeyjum • Valrós – Akureyri að það skilji hvaða hagsmunir takast og gerðu fá, ef einhver mistök, við slíka www.jolaoroinn.is þar á. Okkur er gert það upp að vilja Hörður Arnarson, samningagjörð. Verðmæti samninga ekki semja við einstaka aðila. Þvert á forstjóri Landsvirkjunar Landsvirkjunar gæti numið 500 til 600 móti höfum við eindreginn ásetning milljörðum á aðeins 10 ára tímabili. STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA OG FATLAÐRA um að ná samningum, til dæmis við Samanlagt verðmæti þeirra væri því Norðurál,“ sagði Hörður en jafnframt sambærilegt við samninga við kröfu- að þeir samningar þyrftu að endur- hafa föllnu viðskiptabankanna þriggja. mst – fyrst og d f rýer! ó Nýtt jólatilboð 5 2 *GILDIR % Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST a f s l á t t u r 599 kr. kassinn Verð áður 799 kr. kassinn Klementínur í kassa, 2,3 kg *Tilboðið gildir eingöngu í dag 18. desember 1698 kr. kg Hátíðarlambalæri, án mjaðmarbeins HEántígðua rölðarmub laíklæt!ri Mest seldi hryggurinn í Krónunni Vinsælasta hangikjötið ár eftir ár ÍÍSSLLEENNSSKKTT 2595 ÍÍSSLLEENNSSKKTT1299 kr. kr. kg kg Sambands hangilæri, úrbeinað Krónan hamborgarhryggur Frönsk gæði Stærri önd á aðfangadag 2,v6 Betri kaup kg gl 4,v8 bren a d n kg my a ð 8 g/e Nýtt 1 ur o % ntvill e pr m u a f s l á t t u r ð fyrirvara 1833 1153 me birt u 3899 3290 er ð kkrg. kkrg. Öll ver Verð: 8799 kr. stk. 4,8 kg kr. kr. Verð áður 1422 kr. kg kg kg Aligæs, 4,8 kg Franskar Berberie andabringur Kalkúnaskip með salvíusmjöri Julius önd, 2,6 kg Sjá opnunartíma verslana Krónunnar á www.kronan.is 10 FréTTir ∙ FréTTAblAðið 18. Desember 2015 FÖsTUDAgUr Hjálparsími hugsanlegt úrræði fyrir mansalsfórnarlömb sAmFélAg „Ein tillagan sem við kross Íslands hafa nú skuldbundið sig koma og vísa málum í réttan farveg,“ lýsa hjálparsímann. Það yrði gert höfum rætt er að hjálparsími Rauða til að vinna að. Ein skuldbindinganna segir Atli meðal annars með því að setja upp krossins verði sá staður sem þol­ var aðstoð við þolendur mansals á Ríkisstjórnin samþykkti í síðustu auglýsingar á nokkrum tungumálum endur mansals geti hringt í og meðal Íslandi. Lítil sem engin úrræði eru viku að verja fimm milljónum króna þar sem líklegast er að möguleg fórn­ annars fengið leiðbeiningar um hvert í boði í málaflokknum hér á landi. í kostnað við framkvæmd skuldbind­ arlömb sjái auglýsinguna. Í því sam­ þeir eigi að leita,“ segir Atli Viðar Heitin voru undirrituð á alþjóðlega inganna. Að sögn Atla gæti hluti þess hengi hafi verið rætt um að setja upp Thorstensen, sviðsstjóri hjálpar­ og mannréttindadeginum og afmælis­ fjár verið notaður til að greiða fyrir auglýsingar í Leifsstöð. mannúðarsviðs Rauða kross Íslands, degi Rauða krossins í síðustu viku. útvíkkað hlutverk hjálparsímans. „Leggja þyrfti áherslu á sýnileika sem er í landsnefnd um mannúðar­ „Nú höfum við skuldbundið okkur „Það á þó eftir að útfæra þessa og að auglýsingin væri í senn skýr rétt undir forystu utanríkisráðu­ til að vinna í þessum málum. Ein hug­ skuldbindingu nánar en það má og einföld. Það þarf að leggja mikla neytis. myndin er sú að hjálparsíminn yrði alveg gera ráð fyrir því að hluti af áherslu á þjálfun og fræðslu til allra Landsnefndin sá um að koma með eins konar gátt fyrir þolendur man­ þessum peningum færi til hjálpar­ sem koma að málaflokknum til að tillögur að fjórum skuldbindingum sals og myndi starfsfólk og sjálfboða­ símans meðal annars til að aðlaga tryggja sem bestu upplýsingar og Atli Viðar thorstensen, sviðsstjóri á sviði mannréttinda­ og mannúðar­ liðar Rauða krossins þekkja hvernig þjónustuna að þessu nýja hlutverki.“ aðstoð við fórnarlömb mansals,“ hjálpar- og mannúðarsviðs rauða mála sem íslensk stjórnvöld og Rauði eigi að vinna úr símtölum sem inn Að sögn Atla Viðars þyrfti að aug­ segir Atli Viðar. – ngy kross Íslands. FréttAblAðið/GVA Sakar þingminnihluta um svik Samkomulagi á að hafa verið náð milli stjórnar og stjórnarandstöðu um að ljúka umræðum um Þróunar- samvinnustofnun Íslands. Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra kallaði umræðu í þinginu firringu. Alþingi Til átaka kom á Alþingi í gær þegar minnihlutinn á þingi lagði til breytingartillögu um dag­ Framtíðarsérfræðingar iKEA spá því að skrá þingsins. Vildi stjórnarminni­ kjötbollur verði gerðar úr skordýrum. hlutinn setja húsnæðisfrumvarp nOrDiCPHOtOS/GEttY Eyglóar Harðardóttur framar á dagskrá. Meirihlutinn vildi meina Skordýr í að þetta væru svik við gert sam­ komulag milli stjórnar og stjórnar­ kjötbollum andstöðu. Til stóð að halda þriðju og síðustu neYTenDUr Eftir 20 ár verður hægt umræðu um frumvarp Gunnars að gæða sér á kjötbollum úr skor­ Braga Sveinssonar sem miðar að dýrum, þörungum, afgöngum og því að leggja niður Þróunarsam­ grænmeti. Þessu spá starfsmenn vinnustofnun Íslands. Minnihlut­ Space 10 á vegum IKEA sem spá í inn á þingi hefur harðlega mót­ framtíðina. mælt fyrirhuguðum breytingum Gengið var út frá því að finna á málaflokknum. Hafa umræður þurfi nýjar aðferðir við matvæla­ um það mál staðið í heild í yfir 40 framleiðslu vegna fjölgunar mann­ klukkustundir á þingi, eða lengst kyns og neikvæðra áhrifa kjötfram­ allra mála ef fjárlagafrumvarpið er leiðslu á vistkerfið. Kjötbollur sé að undanskilið. finna í menningu flestra og niður­ „Ástæða þessarar tillögu er sú að staðan var matseðill með kjötlaus­ nú er farið að sneyðast um tíma í um kjötbollum. – ibs þingstörfum og þá setur stjórnar­ meirihlutinn á dagskrá mál sem skiptir í sjálfu sér engu sérstöku Nóróveira máli hvort afgreiðist einum mán­ uðinum fyrr eða seinna, á sama herjar á landann tíma og brýn mál bíða umræðu og úrlausnar,“ sagði Árni Páll Árnason, Heilbrigðismál Skæð nóróveira, formaður Samfylkingar, í umræðum eða gubbupest, hefur herjað á lands­ um atkvæðagreiðsluna. menn síðastliðnar vikur eins og „Nú eftir tveggja og hálfs árs Hart er deilt á Alþingi síðustu dagana fyrir jólafrí. FréttAblAðið/Ernir eflaust margir hafa tekið eftir. Þetta bið er loksins farið að glitta í að staðfestir Landlæknisembættið. ríkisstjórnin leggi eitthvað til í samkomulag um að klára málið á Magnúsdóttir umhverfisráðherra Nú eftir tveggja og Uppköst og niðurgangur af völd­ húsnæðism álum og það bíður hér haustþingi og við vinnslu máls­ tók þessa umræðu nærri sér og hálfs árs bið er um nóróveira kemur upp reglulega umræðu frumvarp um húsnæðis­ ins var einnig samkomulag um að sagði virðingu Alþingis gjalda fyrir á haustin og erfiðlega gengur jafnan bætur,“ bætti Árni við. loksins farið að glitta í að málið kæmi til þings að lokinni ann­ umræðuna. að halda henni niðri. Ástæðan er að Ásmundur Einar Daðason, þing­ ríkisstjórnin leggi eitthvað til arri umræðu fjárlaga. Því er hátt­ „Ég finn til með að þurfa að sitja veiran er bráðsmitandi og er áfram flokksformaður Framsóknarflokks­ virtur þingmaður, Árni Páll Árna­ undir þessari klukkustundar óþarfa í húsnæðismál- smitandi í tvo til þrjá sólarhringa ins, sagði í ræðu þetta vera hrein son, ekki að brjóta það samkomulag umræðu um það mál sem kom þó um. eftir veikindi. Á heimasíðu Land­ svik við það samkomulag sem hafði einu sinni, ekki tvisvar heldur nú í fyrst til umræðu hér í haust,“ sagði læknisembættisins kemur fram að verið gert við stjórnarandstöðuna Árni Páll Árnason þriðja sinn,“ sagði Ásmundur Einar. Sigrún. „Þessi firring sem hefur átt í svæsnustu tilfellum geti veiran sem má rekja aftur til síðasta þings. formaður Sam- Umræður um tillöguna stóðu sér stað síðastliðinn klukkutíma jafnvel smitað tíu dögum eftir ein­ „Það var samkomulag um að klára fylkingarinnar í rúma klukkustund áður en er það sem setur virðingu Alþingis kenni. – snæ þau fyrir október. Síðan var gert atkvæðagreiðslan fór fram. Sigrún niður.“ [email protected] Allt að fyllast yfir hátíðarnar FerðAþjónUsTA Gera má ráð fyrir að ellefu þúsund ferðamenn verði á landinu yfir hátíðarnar, samkvæmt spám Samtaka ferðaþjónustunnar. Stefán Júlíusson, aðstoðarhótel­ stjóri Grand Hótels, segir að upp­ bókað sé um áramótin. „Ég myndi ekki segja að það væri fullt um jólin en við erum bara mjög ánægð og hissa á því hvað það er vel bókað hjá okkur.“ Helga árnadóttir upplýsingafulltrui bláa lónsins Landakort úr efni | Pin The World Stórt Vildarverð: 6.749 | Verð: 8.999.- Ferðamenn verða ellefu þúsund yfir hátíðarnar. Margir eru komnir til að fagna nýju Lítið Vildarverð: 4.649 | Verð: 6.199.- ári. FréttAblAðið/StEFán Bláa lónið er sömuleiðis orðið fullbókað á gamlársdag og nýársdag, tækisins en eini dagurinn þar sem stjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, að sögn Magneu Guðmundsdóttur er lokað er eftir hádegi á aðfanga­ segir að nokkuð vel gangi að manna upplýsingafulltrúa. dag fram til hádegis á jóladag,“ vaktir. „Eftir því sem ferðaþjónustan Eitthvað hefur borið á því að segir Þórir Garðarsson, stjórnarfor­ er að þróast út í að verða heilsárs­ erfiðlega gangi að manna vaktir maður ferðaþjónustufyrirtækisins atvinnugrein eiga fyrirtækin auð­ yfir hátíðarnar. „Yfir hátíðarnar er Gray Line. veldara með að manna störf fram í Tilboðsverð gilda frá 18. desember, til og með 20.desember. lítil breyting á ferðaframboði fyrir­ Helga Árnadóttir, framkvæmda­ tímann.“ – snæ

Description:
Dacia Dokker 1,5 AMBIANCE dísil/ Kr. 2.660 þús. / 2.145 þús. án OKI. 3.998 kr þú færð jólagjafirnar í. Nettó. MY FIRST DISNEY DOLL. 3 TEGUNDIR.
See more

The list of books you might like

Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.