ebook img

Íslenska fyrir alla (Исландский язык для всех). Viðbótarefni (Дополнительные материалы) PDF

49 Pages·8.003 MB·Islandic
Save to my drive
Quick download
Download
Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.

Preview Íslenska fyrir alla (Исландский язык для всех). Viðbótarefni (Дополнительные материалы)

Viðbótarefni BJÖRGUNARLEIÐANGUR Markmið: Að nemendur skrifi eða segi frá myndasögu þar sem þeir rekja atburðarás. Einstaklings- eða paraverkefni. Hentar t.d. sem viðbótarefni með kafla 5. „Neyðarlínan“ í Íslenska fyrir alla 3. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Björgunarleiðangur Viðbótarefni BJÖRGUNARLEIÐANGUR Segðu söguna – skrifaðu nokkrar setningar hjá hverri mynd 16. mars kl. 15:15 16. mars kl. 18:30 16. mars kl. 19:25 16. mars kl. 22:00 16. mars kl. 23:30 17. mars kl. 10:30 S Ó E L R A V Ð Ö B Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Björgunarleiðangur Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Markmið: Að nemendur þjálfist í að spyrja og svara spurningum sem tengjast áhugamálum og störfum. Hentar nemendum frá stigi tvö, t.d. sem viðbótarefni með kafla 5 „Áhugamál“ í Íslenska fyrir alla 2. Aðferð: Þessum leik fylgja lýsingar á 16 persónum sem allar hafa áhuga á því að hitta einhvern á blindu stefnumóti. Nemendur fá í hendur eina lýsingu á persónu sem þeir eiga að leika. Markmiðið er að hver persóna finni þann/þá sem passar best við sig. Nemendur verða að ganga á milli allra, spyrja spurninga og segja frá sjálfum sér. Þeir geta notað hjálparblaðið sem fylgir leiknum. Persónunum er raðað í „rétta“ röð, þ.e.a.s. hverjar tvær persónur í röð passa saman. Mundu eftir því ef þú sleppir einhverjum persónum. Ef að fjöldi nem enda í bekknum er oddatala getur kennarinn verið með í leiknum eða tveir nem endur fá sömu lýsinguna í hendur. Eftir að leiknum er lokið er hægt að ræða í bekknum hvort persónurnar hafi passað vel saman og af hverju. Einnig er hægt að prenta út lýsingarnar og leyfa nemendum að lesa þær og e.t.v. búa til sínar eigin lýsingar á öðrum persónum. Kennari getur líka gert aðrar lýsingar og t.d. bætt inn í lýsingum á útliti eða persónu leika eftir því hvað hentar nemendahópnum hverju sinni. Bættu við fleiri spurningum og setningum en eru á hjálparblaðinu, t.d. á töfluna til að hjálpa nemendunum í leiknum. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Blint stefnumót l l l l D l l l l l l t H á H í F á R æ H H H H H S Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. ölvum/klassískri tónlist? efurðu áhuga á mótorhjólum/ kvöldin/um helgar/í fríum? vað finnst þér gaman að gera gönguferðir? innst þér gaman að fara sjónvarp? eykir þú?/Horfir þú mikið mi um fleiri spurningar: Ég vinn .../Ég er ... vað gerir þú? (Hvar vinnur þú? Ég fer stundum ... Mér finnst gaman að ... vað finnst þér fleira gaman að g Ég hef áhuga á ... ver eru áhugamál þín? Ég er ... ára. vað ertu gamall/gömul? Ég heiti ... vað heitir þú? æll/Sæl Hjálparblað BLINT STEFNUMÓViðbótarefni ) e r T a ? l l l l D l l l l l l t H á H í F á R æ H H H H H S Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. ölvum/klassískri tónlist? efurðu áhuga á mótorhjólum/ kvöldin/um helgar/í fríum? vað finnst þér gaman að gera gönguferðir? innst þér gaman að fara sjónvarp? eykir þú?/Horfir þú mikið mi um fleiri spurningar: Ég vinn .../Ég er ... vað gerir þú? (Hvar vinnur þú? Ég fer stundum ... Mér finnst gaman að ... vað finnst þér fleira gaman að g Ég hef áhuga á ... ver eru áhugamál þín? Ég er ... ára. vað ertu gamall/gömul? Ég heiti ... vað heitir þú? æll/Sæl Hjálparblað BLINT STEFNUMViðbótarefni Ó ) e r T a ? l l l l D l l l l l l t H á H í F á R æ H H H H H S Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. ölvum/klassískri tónlist? efurðu áhuga á mótorhjólum/ kvöldin/um helgar/í fríum? vað finnst þér gaman að gera gönguferðir? innst þér gaman að fara sjónvarp? eykir þú?/Horfir þú mikið mi um fleiri spurningar: Ég vinn .../Ég er ... vað gerir þú? (Hvar vinnur þú? Ég fer stundum ... Mér finnst gaman að ... vað finnst þér fleira gaman að g Ég hef áhuga á ... ver eru áhugamál þín? Ég er ... ára. vað ertu gamall/gömul? Ég heiti ... vað heitir þú? æll/Sæl Hjálparblað BLINT STEFNUMViðbótarefni Ó ) e r T a Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. ? Viðbótarefni: Blint stefnumót Haraldur Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 42 ára karlmaður. Ég hef mikinn áhuga á útivist, matreiðslu og tónlist. Ég spila á gítar og langar að spila í hljómsveit. Ég reyki ekki og drekk ekki. Mér finnst gott að vera heima á kvöldin og elda góðan mat og horfa á góðar bíómyndir. Ég er smiður. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Soffía Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 43 ára kona. Ég er læknir. Ég hef mikinn áhuga á útivist og tónlist og fer alltaf í fjallgöngur á sumrin. Ég spila bæði á píanó og fiðlu, en bara fyrir sjálfa mig. Ég hef ekki áhuga á að fara mikið út á kvöldin og ég kann ekki að elda. Mig langar að kynnast manni sem kann að elda spennandi rétti og hefur gaman af útivist. Ég lifi heilsusamlegu lífi og reyki ekki. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Bergþór Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 23 ára karlmaður. Mér finnst mjög gaman að hitta vini mína, fara út um helgar, dansa og drekka bjór. Ég er líka duglegur í ræktinni og hef áhuga á íþróttum, sérstaklega fótbolta. Ég hef líka mikinn áhuga á tölvum og langar að stofna fyrirtæki á netinu. Ég er í háskóla að læra viðskiptafræði. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Hanna Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 23 ára kona. Ég hef áhuga á dansi og danstónlist. Mér finnst gaman að fara út um helgar og dansa alla nóttina. Ég hef líka áhuga á mótorhjólum, fjallgöngum og íþróttum. Ég er í háskóla að læra tölvunarfræði og veit allt um tölvur. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Blint stefnumót Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Dagur Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 33 ára karlmaður. Ég hef mikinn áhuga á myndlist og mála og teikna mikið. Ég er heyrnarlaus og tala táknmál. Ég horfi ekki mikið á sjónvarpið en ég bæði les bækur og spjalla við vini mína á netinu. Uppáhaldsbókin mín er Hús andanna. Á sumrin spila ég oft golf en á veturna reyni ég að fara á skíði. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Eva Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 36 ára kona. Ég er bókmenntafræðingur og hef mikinn áhuga á bókum. Ein af uppáhaldsbókum mínum er Hús andanna. Ég hef lært að teikna og mála stundum myndir þegar ég hef tíma. Mér finnst skemmtilegt að fara á myndlistasýningar. Á sumrin fer í göngu ­ ferðir og langar að læra að spila golf. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Friðrik Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 40 ára karlmaður. Ég er sjómaður. Ég hef áhuga á bílum, veiði og jeppaferðum. Þegar ég á frí reyni ég alltaf að fara í laxveiði eða í jeppaferðir upp á fjöll. Ég er líka að læra að syngja og finnst skemmtilegt að fara í óperuna og hlusta á fallegan söng. Ég vil helst hafa nóg að gera og nenni ekki að hanga heima á kvöldin. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Olga Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 35 ára kona. Ég er söngkona og elska klassíska tónlist! Ég hef áhuga á matreiðslu og uppáhaldsmaturinn minn er grillaður lax og allskonar sjávarréttir. Ég horfi mjög sjaldan á sjónvarpið og vil helst fara út á kvöldin, í gönguferðir eða á kaffihús. Þegar ég á frí vil ég fara í ferðalög og sjá nýja hluti, bæði á Íslandi og til útlanda. Mér finnst gaman að versla – sérstaklega á ferðalögum. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Blint stefnumót Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Marteinn Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 55 ára karlmaður. Ég hef mikinn áhuga á ferðalögum og útivist. Ég tala mörg tungumál og er ensku­ og spænskukennari í framhaldsskóla. Ég kann ekkert að elda en finnst gaman að borða spennandi rétti og drekka gott vín. Ég veit allt um vín og vindla. Ég reyki stundum vindla frá Kúbu. Ég á vini í Suður­Ameríku og heimsæki þá stundum. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Silja Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 47 ára kona. Ég er kokkur og veit allt um mat og vín. Mér finnst skemmtilegt að prófa að elda nýja, spennandi rétti fyrir vini mína og drekka gott rauðvín. Ég reyki þegar ég drekk rauðvín. Ég hef áhuga á ferðalögum og garðrækt. Ég horfi aldrei á sjón­ varpið og les frekar bækur eða skoða síður á netinu um ferðalög út um allan heim. Mig dreymir um ævintýraferð til Suður­Ameríku. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Kári Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 30 ára karlmaður. Ég hef áhuga á stangveiði, útivist og hestum. Ég á tvo hesta og fer á hestbak oft í viku. Mér finnst sérstaklega gaman að ganga á fjöll og geng á fjall einu sinni í mánuði með gönguklúbbnum mínum. Ég hjóla alltaf í vinnuna þegar ég get en ég á líka jeppa sem ég nota í fjallaferðum. Ég er eldfjallafræðingur. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Agnes Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 32 ára kona. Ég hef mikinn áhuga á tónlist, ferðalögum og útivist. Ég geng stundum á fjöll og fer oft í útilegur á sumrin. Mig langar að eignast hest og fara í hestaferð um Ísland. Ég vinn á pósthúsi og er bréfberi. Ég syng í kvennakór og við höldum stundum tónleika. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Blint stefnumót Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Daníel Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 27 ára karlmaður. Ég hef mikinn áhuga á bílum, mótorhjólum og íþróttum. Ég á mótorhjól sem ég nota til að ferðast um, bæði á Íslandi og í útlöndum. Ég spila líka fótbolta og fer í sund á hverjum degi. Ég á lítinn garð með systur minni og rækta grænmeti á sumrin. Ég er hættur að drekka og langar að hætta að reykja líka. Ég vinn í tollinum en mig langar að verða lögreglumaður. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Anna Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 24 ára kona. Ég hef áhuga á garðrækt og finnst gaman að rækta bæði grænmeti og blóm. Ég hef líka áhuga á íþróttum og gömlum bílum. Ég spila badminton með vinkonum mínum og fer á skíði á veturna og í sund á sumrin. Ég fer ekki mikið út um helgar og drekk mjög sjaldan vín. Mér finnst skemmtilegt að horfa á lögreglu­ myndir í sjónvarpinu og hitta vini mína. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Matthías Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 21 árs. Ég hef mjög mikinn áhuga á tónlist og spila á gítar í rokkhljómsveit. Hljómsveitin heitir Eitur. Okkur í hljómsveitinni dreymir um að fara í tónleikaferð um Evrópu. Mér finnst gaman að teikna og ég teikna og hanna allar auglýsingar fyrir hljómsveitina. Kannski reyni ég seinna að fara í myndlistanám. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. María Viðbótarefni BLINT STEFNUMÓT Ég er 22 ára kona. Ég hef áhuga á matreiðslu, myndlist og alls­ konar tónlist. Ég fylgist með hljómsveitum á Íslandi og uppáhalds­ hjómsveitin mín er Eitur. Ég er í Listaháskólanum og fer oft út á kvöldin og um helgar með skólafélögum mínum. Við syngjum stundum karaókí saman og förum í útilegur á sumrin. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Blint stefnumót Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni BROSKALLAR Markmið: Að nemendur tali við alla í bekknum og þjálfi mismunandi svör við spurningunni: „Hvað segir þú gott?“. Hentar sem viðbótarefni fyrir byrjendur, t.d. með kafla 1 „Hvað heitir þú?“ í Íslenska fyrir alla 1. Aðferð: Kennari leggur inn spurninguna „Hvað segirðu gott?“ og nokkur svör við henni (t.d. allt gott, fínt, sæmilegt, ekki svo gott). Hver nemandi fær einn broskall á miða sem er einn af eftirfarandi: a) brosandi, b) hlutlaus á svipinn og c) frekar fúll. Nemendur ganga um bekkinn, spyrja hver annan „hvað segirðu gott“ og svara eftir því hvernig „broskall“ þeir eru með í höndunum. Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Broskallar Íslenska fyrir alla. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Viðbótarefni: Broskallar

See more

The list of books you might like

Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.