Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Myndir eftir Böðvar Leós Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 1. kafli 1 Námsefnið Íslenska fyrir alla 1-4 er ætlað fullorðnu fólki sem er að læra íslensku sem annað eða erlent mál. Það er unnið í samræmi við loka- og færnimarkmið námskrár mennta- og menningarmálaráðuneytisins: Íslenska fyrir útlendinga: grunnnám. Lögð er áhersla á alla færniþætti tungumálanáms samkvæmt viðmiðunarramma Evrópuráðsins fyrir erlend tungumál, en þeir eru: Skilningur (hlustun og lestur), talað mál (frásögn og samskipti) og ritun. Viðfangsefnin tengjast fyrst og fremst daglegu lífi. Námsefninu fylgja kennsluleiðbeiningar, hljóðefni, málfræðiæfingar og viðbótarefni sem finna má á www.tungumalatorg.is. Efnið var unnið í samstarfi við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og styrkt af mennta- og menningarmálaráðuneytinu. The learning material Íslenska fyrir alla 1-4 (Icelandic For Everyone 1-4) is intended for adult learners who are studying Icelandic as a second or foreign language. The material was developed in accordance with the language ability curriculum of the Ministry of Education, Science and Culture of Iceland: Icelandic for foreigners: basic level. Following the Common European Framework of Reference for Languages, the following language skills are emphasized: Comprehension (listening and reading), spoken language (narration and communication) and writing. The subject matter deals first and foremost with aspects of daily life. Teaching instructions, sound material, grammar exercises and extra material accompany the learning material and can be found on www.tungumalatorg.is. The material was composed in cooperation with the Education and Training Service Centre and funded by the Ministry of Education, Science and Culture of Iceland. 978-9935-9028-4-9 Höfundar: Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir Teikningar og útlit efnis: Böðvar Leós 2011 Lestur á hljóðefni: Eggert Kaaber og Vala Þórsdóttir Upptökur: Hljóðvinnslan ehf Hugverkaréttur netútgáfu fellur undir Creative Commons leyfi. Námsefnið má prenta út og nota í kennslu. Höfunda skal getið. Öðrum er óheimilt að merkja sér efnið. Dreifing á efninu er óheimil. Efnið má ekki nota í hagnaðarskyni. Engin afleidd verk eru leyfð. 2 1. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. Efnisyfirlit 1. Hvað heitir þú? ................................................... 4 Hvað kann ég? .................................................. 13 Sjálfsmat ............................................................. 14 Málfræði ............................................................. 15 2. Íslenska stafrófið ............................................. 16 Sjálfsmat ............................................................. 20 3. Hvað ert þú að gera? ...................................... 21 Hvað kann ég? ................................................... 29 Sjálfsmat ............................................................. 30 Málfræði ............................................................. 31 4. Hvað kostar þetta? ......................................... 33 Hvað kann ég? ................................................... 39 Sjálfsmat ............................................................. 40 Málfræði ............................................................. 41 5. Hvenær átt þú afmæli? ................................... 43 Sjálfsmat ............................................................. 47 Málfræði ............................................................. 48 6. Hvað er klukkan? ............................................. 49 Hvað kann ég? ................................................... 55 Sjálfsmat ............................................................. 56 Málfræði .............................................................. 57 7. Hvað gerir þú? .................................................. 58 Hvað kann ég? ................................................... 68 Sjálfsmat ............................................................. 71 Málfræði ............................................................. 72 8. Hvað er í matinn? ............................................ 74 Hvað kann ég? ................................................... 87 Sjálfsmat ............................................................. 88 Málfræði ............................................................. 89 9. Hvar er bankinn? ............................................. 91 Hvað kann ég? ................................................... 97 Sjálfsmat ............................................................. 98 Málfræði ............................................................. 99 10. Hvernig líður þér? ..........................................100 Hvað kann ég? ................................................ 105 Sjálfsmat .......................................................... 106 Málfræði .......................................................... 107 Íslenska fyrir alla 1 – Hvað kann ég? .................. 108 Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 3 11 Hvað heitir þú? 1. Hvað heitir þú? H1.1-H1.5 Hvað heitir þú? Ég heiti Adam. Halló! Ég heiti Anna. Ég heiti Símon. Hvað heitir þú? Góðan dag. Góðan daginn. Hæ. Hvað heitir þú? Hæ, ég heiti Vala, en þú? Nei. Heitir þú Ég heiti Símon. Adam? Þetta er Adam. Hvað heitir þú? Ég heiti Adam. Hvað heitir þú? Adam En þú? 1.1 Tölum saman! Kennari: Ég heiti..... Hvað heitir þú? Nemandi 1: Ég heiti..... Hvað heitir þú? Nemandi 2: Ég heiti..... 4 1. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 2. Hvaðan ert þú? H1.6-H1.7 Ég er frá Íslandi. Hvaðan ert þú? Ég er frá Póllandi. Hvaðan ert þú Símon? Ég er frá Englandi. En þú Tam? Ég er frá Víetnam. Hvaðan ert þú? Ég er frá Rússlandi. Frá Rússlandi. Frá hvaða landi kemur þú? Ég kem frá Taílandi. Frá Taílandi. En þú? 2.1 Tölum saman! Kennari: Ég er frá.... Hvaðan ert þú? Nemandi 1: Ég er frá.... Hvaðan ert þú? Nemandi 2: Ég er frá... Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 1. kafli 5 3. Komdu sæll H1.8 Susanna: Komdu sæll. Rafael: Komdu sæl. Susanna: Hvað heitir þú? Rafael: Ég heiti Rafael, en þú? Susanna: Ég heiti Susanna. Rafael: Hvaðan ertu? Susanna: Ég er frá Danmörku, en þú? Komdu sæll og Rafael: Ég kem frá Spáni. vertu sæll. Komdu sæl og Susanna: Vertu sæll. vertu sæl. Rafael: Vertu sæl. Hvað heitir þú? Ég heiti... Hvað heitirðu? Ég heiti ... Hvaðan ert þú? Ég er frá ... Hvaðan ertu? Ég er frá... 3.1 Tölum saman! a) Komdu sæll/Komdu sæl Komdu sæl/Komdu sæl b) Hvað heitir þú? Ég heiti ... c) Hvaðan ert þú? Ég er frá ... d) Vertu sæll/Vertu sæl Vertu sæll/Vertu sæl 6 1. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 4. Hvað segir þú gott? H1.9-H1.10 Hvað segir þú gott? Allt fínt, en þú? Gott kvöld, Símon. Góða kvöldið, Vala. Hvað segir þú? Ég segi allt ágætt. Hvað segir þú? Allt gott Allt fínt Allt ágætt Hvað segir þú gott? Allt sæmilegt Bara fínt Hvað segirðu gott? Allt fínt bara En þú? 4.1 Sjáumst! H1.11 Tam: Halló Adam, hvað segir þú gott? Adam: Allt fínt, en þú? Tam: Allt ágætt. Adam: Sjáumst á morgun. Bless, bless. Tam: Já, sjáumst. Bæ, bæ. Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 1. kafli 7 5. Hvaða mál talar þú? H1.12 Hvaða mál Ég tala pólsku, ensku talar þú? og smá íslensku. Hvaða mál talar þú? Ég tala rússnesku. Rússnesku. En þú? Hvaða tungumál talar þú? Ég tala taílensku og íslensku. Taílensku og íslensku. 5.1 Hlustaðu og merktu við rétt svör 5.2 Í skólanum H1.13 H1.14 Dæmi: María ensku Algis: Takk fyrir tímann! Kennarinn: Takk sömuleiðis! 1 Anna a dönsku Algis: Bless, bless. 2 Símon b spænsku 3 Rafael c pólsku 4 Susanna d rússnesku 5 Adam e íslensku 6 Vala f ensku 8 1. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 6. Hver er þetta? Þetta er kona. H1.15 Þetta er maður. H1.16 Konan heitir Sóley Lárusdóttir. Maðurinn heitir Jón Ólafsson. Hún er frá Íslandi. Hann er frá Íslandi. Hún talar íslensku, ensku Hann talar spænsku og íslensku. og þýsku. Hvað heitir maðurinn? Maðurinn heitir... Hvað heitir konan? Konan heitir... Hvaða mál talar hann? Hann talar... Hvaðan er hún? Hún er frá... Sóley Lárusdóttir Jón Ólafsson Ég heiti Ari. Þetta er strákur. Hvað heitir hann? Hvað segir Fríða frænka? Ég heiti Rakel. Af hverju heita allir ...„dóttir“ og ...„son“ á Íslandi? Sóley er Lárusdóttir af því Þetta er stelpa. að pabbi hennar heitir Lárus. Hvað heitir hún? Sóley er dóttir Lárusar. Jón er Ólafsson af því að pabbi hans heitir Ólafur. Jón er sonur Ólafs. Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir. 1. kafli 9 6.1 Hlustaðu og merktu við rétt svar H1.17 a) Hlustaðu á konuna. Hvað segir hún? Ég heiti c Anna c Jolanta c Vala Ég er frá c Póllandi c Íslandi c Englandi Ég tala c íslensku og ensku c pólsku og íslensku c pólsku og ensku Ég segi c allt ágætt c allt gott c allt sæmilegt b) Hlustaðu á manninn. Hvað segir hann? Ég heiti c Símon c Jón c Rafael Ég er frá c Englandi c Íslandi c Spáni Ég tala c ensku og íslensku c íslensku og dönsku c spænsku og íslensku Ég segi c allt ágætt c allt gott c allt sæmilegt 6.2 Segðu frá Hvað heitir konan? Hún heitir ... Hvað heitir maðurinn? Hann heitir ... Hvaða mál talar hún? ... Hvaða mál talar hann? ... Hvað segir hún gott? ... Hvað segir hann gott? ... 6.3 Skrifaðu svörin Hvað heitir þú? Ég _________________________________________________ Hvaðan ert þú? __________________________________________________ Hvað segir þú gott? __________________________________________________ Hvaða mál talar þú? __________________________________________________ 10 1. kafli Íslenska fyrir alla 1. Sólborg Jónsdóttir og Þorbjörg Halldórsdóttir.