ebook img

Fornar menttir I: Islenzk Menning PDF

416 Pages·053.874 MB·Icelandic
Save to my drive
Quick download
Download
Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.

Preview Fornar menttir I: Islenzk Menning

' I SIGURBUR ., 1 NORDAL .F ORNARM ENNTIR I � Islen1neznkn in g I ( I ALMENNA B0KAFELAGI0 KOPAVOGI 1993 I .I' � I Johannes Nordal hafoi umsj6n meo utgafunni 1 ritnefnd meo honum voru Eirfkur Hreinn Finnbogason, Kristjan Karlsson og 6Iafur Palmason Mynd gegnt titilsiou: Sigurour Nordal, hoggmynd i grastein eftir Sigurj6n Olafsson fra arinu 1946. I eigu Listasafns Islands. Almenna b6kafelagio 1993 © Johannes Nordal, j6n Nordal 1993 Otlit: Hafsteinn Guomundsson Prentsmioja Arna Valdemarssonar hf. Letur: Palatino B6k pessa ma eigi afrita meo neinum ha2tti, svo sem lj6smyndun, prentun, hlj6oritun eoa a annan samba2rilegan hatt, ail hluta eoa i heild, an skriflegs leyfis titgefanda eoa eigenda hbfundarrettar. 'I Efnisyfirlit Formali · 9 Forspjall 1. Arni Magnusson · 19 2. Hannes Amason · 23 3. Charles Eliot Norton · 36 4. fslenzk menning · 41 Landnam 1. Dagsbrun norramnar sogu · 59 2. fslenzk frumsaga · 68 3. Fundur fslands og fyrsta byggo 75 4. Tildri:ig landnams · 80 5. Mannval · 85 6. Menning · 96 7. Landio · 107 8. Tilraunin · 112 Log 1. Meo logum ska! land byggja · 131 2. Setning alpingis · 138 3. fslenzk log · 153 4. Soguoldin · 166 5. J:>j6oarping a Pingvelli · 177 7 I I Heioinn d6mur ( 1. Eigi skulu kristnir menn trua a heioin goo · 191 I 2. Uppreisn einstak.lingsins · 202 3. Orli:ig, mattur og megin · 217 4. Drengskapur · 229 5. Ragnari:ik · 244 Hiroskald 1. Lifandi saga dauora b6kmennta · 281 2. Upphaf dr6ttkv�oa · 284 3. Hlutur Islendinga · 288 4. Skald timam6tanna · 295 5. fpr6ttin · 308 6. Lok og leifo · 319 Pj6oveldi 1. Vegam6t · 333 2. Gooakirkja og frumkristni · 341 3. 6jofnuour · 361 4. Friokaup · 383 5. Ofugstreymi · 401 Athugasemdir · 415 8 I, Formali Prioji flokkurinn f heildarutgafu rita Siguroar Nordals birtist nu undir heitinu Fornar menntir. Hefur hann, eins og nafnio bendir til, ein­ gongu ao geym::i rit hofundar, er fjalla um fornar b6kmenntir og menningu fslendinga. Pvf fer p6 fjarri, ao f pessum flokki se ao finna allt, sem Sigurour Nordal ritaoi um pessi efni. Er pa fyrst a pao ao benda, ao f fyrsta flokki ritsafnsins, Mannlysingurn, er ao finna all­ mikio efni um petta sama tfmabil, en par er langfyrirferoarmest b6k Siguroar og ritgero um Snorra Sturluson. 1 annan stao hefur p6tt 6hjakvcernilegt ao sleppa eoa birta aoeins ao hluta ymislegt efni, sern er svo natengt einstokurn utgafurn fornra rita, ao pao getur ta:'past staoio sjalfstcett f utgafu sern pessari. fslenzkar fornb6kmenntir voru fra upphafi gildasti patturinn bceoi f frceoilegurn ranns6knum og ritstorfum Siguroar Nordals. A narns­ arum sfnum f Kaupmannahofn, par sem hann !auk rneistarapr6fi f norrcenum frceoum 1912 og doktorspr6fi 1914, beindust ranns6knir hans ao konungasogum og ritum um Snorra Sturluson. Veroa f ut­ gafu pessari aoeins birt synishorn af frceoiritum Siguroar fra pessu tfrnabili, sem 611 voru rituo a donsku. Meo ritinu um Snorra Sturlu­ son, sem gefio var ut i Reykjavik tveimur arum eftir ao Sigurour t6k vio pr6fessorsembcetti vio Hask6la Islands, ]auk ao sinni urnfjollun hans urn Snorra og verk hans. A prioja aratug aldarinnar var hofuo­ verk Siguroar Nordals a pessu svioi utgafa Voluspar, sern fyrst korn ut ario 1923 og er birt i heild i prioja bindi pessa flokks. A fj6roa aratugnum vcroa hins vegar fslendinga sogur meginranns6knar­ efni Siguroar innan fornb6kmenntanna, en ario 1933 gaf hann ut Egils sogu Skallagrfmssonar, fyrsta bindio, sem ut kom a vegum Hins islenzka fornritafelags. Auk utgafustarfa fyrir felagio ritstyroi 9 \ Sigurour utgafu Fornritafelagsins allt til a rs ins 1951. Einnig er serstok ast�oa til au geta ranns6kna Siguroar a Hrafnkels sogu, sem birtust i riti bans Hrafnkotlu aria 1940. N�sti st6rafanginn er utgafa fyrsta bindis fslenzkrar menningar, sem kom ut ario 1942. 1 pessu hofuoriti sinu rekur Sigurour Nordal meginp�tti i sogu og menningu 1s!endinga fra upphafi og allt ti! loka pj6oveldisins. Er pvf eolilegt, ao pao fylli fyrsta bindi pessa flokks rita hans. Pott Sigurour Nordal geri i forspjalli fslenzkrar menningar r�kilega grein fyrir markmioum ritsins og m6tunarsogu pess, er ast�oa til pess ao b�ta her nokkru vio. Upphaf ritsins ma rekja til pess, ao Sigurour Nordal t6k ao ser ario 1939 ao ritstyra miklu ritverki, er Mal og menning hugoist gefa ut i tilefni peirra timam6ta a arinu 1943, er fslendingum g�fist kostur a ao segja endanlega upp sambandinu vio Dani. f upphaflegri a�tlun var gert rao fyrir, ao verkio yroi fimm bindi og b�ri nafnio Arfur fslendinga. Um efni pess segir Sigurour i kynningargrein, sem birt var i juli 1939: Aoalheiti verksins, Arfur fslendinga, be11dir 116gu skyrlega a efi1i pess og sj6narmio. Hvao eiga fslendingar nu a dogum, f fostu og lausu, f mmni112arlegum veroma:tum? Hvaoa arf hefur saga peirra skilio peim C,tir, hvert be11dir hun peim? Hvernig geta peir gert ser sem lj6sasta grei11 fyrir pv[ i pessum breytingatimum, ur lwerju peir hafa ao spila og vio hvao peir eiga ao etja? Vio hofum fiJrst og fremst erft landio, og um pao 111u11 fyrsta bindi rilsins, Island, fjalla. Saga, tilvera og framtfo hverrar j:;j6oar eru mjog huoar peim lffsskilyroum, sem landio byr henni. f ooru og prioja bindi, sem gefio var ti] braoabirgoa nafnio fslenzkar minjar, skyldi sioan fjalla um hvers konar menningarverom�ti fra eldri og nyrri timum, par a meoal b6kmenntir, listaverk, smioar, vefnao og skrautlist, svo ao fatt eitt se nefnt. Um sfoustu tvo bindin, sem voru hin einu, sem Sigurour hugoist sjalfur rita, kemst hann m.a. svo ao oroi: En fslendingar hafa tekio fleira [ arf en land og lausa aura, ba:kur og aorar minj ar. Peir eru sjalfir einn hluti arfsins, og hver kyns/66 ber i skapferli sinu, lifsskooun og hugsunarha:tti margvisleg merki eftir orlog, menn­ illgu og Ufskjor j:;j6oarinnar a lionum oldum. Tvo sfoustu bi11di /Jess verks, sem her er um ra:tt, munu veroa tilraun ti/ pess ao syna, hvernig saga og menning pj6oarinnar hafa m6tao hana, gert hana pao sem hun nu er og leitt hann 17 pxr krossgotur, sem hun nu stendur 17. 10 Um petta rit, sem mun veroa kallao fslenzk menning, a eg einna erfioast meo ao ta/a, po ao eg viti mest um efni pess, Jmf ao petta er b6kin, sem getio var um f upphafi pessarar greinar, ao eg IIefoi lengi haft i smioum. Efnisvalinu mun pao raoa, hver atrioi f orlogum pj6oarinnar a lionum tfmum viroast hafa verio svo afdrifar[k, ao hun beri merki peirra enn r dag. Pvi mun samhenginu i sogu fslendinga og menningu veroa gefinn miklu meiri gaumur en ymsu pvi, sem fyrirferoarmest er i sogulegurn heim­ ildum, svo sem deilum og vigaferlurn. Aa=-tluninni um Ar£ fslendinga vara aaeins aa litlum hluta komia f framkva=-md, og var ahrifum styrjaldarinnar par aa nokkru um aa kenna. Samningu fyrstu priggja bindanna, sem oarum hafoi veria a=-tlaa aa rita, vara aldrei lokia, en sjalfur !auk Siguraur via fyrra bindi fslenzkrar menningar a arinu 1942. Hafoi umfang verksins pa vaxia svo f hendi hans, aa hann taldi sig purfa aa lengja paa f prju bindi, sem hann vonaaist ti!, aa yrau oll fullbuin a na=-stu arum. Pvi miaur !auk Siguraur Nordal aldrei via fleiri bindi fslenzkrar menningar, en vitaa er, aa hofuaviafangsefni annars bindisins, sem hann vann lengi aa, var fslenzk sagnaritun, ra=-tur hennar og pr6un. Hefur pvf f annaa bindi ]Jessa flokks veria skipaa peim hofuaritum Siguraar og ritgeraum, sem fjalla um petta efni, og er par a meaal all­ mikia 6prentaa efni, sem aa minnsta kosti aa nokkru leyti ma skoaa sem framhald fslenzkrar menningar. f sfoasta bindi flokksins er skipaa margvfslegu oaru efni um fslenzkar fornb6kmenntir, og er par fyrirferaarmest b6kin um Voluspa og kaflar ur formalum fslenzkra fornrita. Er nanari grein gera fyrir efnisskipan sfaari tveggja bind­ anna f formalum aa peim. Somu meginreglu hefur veria fylgt varaandi fragang og texta pessarar utgafu og aaur hefur verio gero grein fyrir f formalum aa fyrri flokkum hennar. Stafsetning hefur verio samra=-md, og er alls staaar notua SU stafsetning, sem tekin var upp aria 1929 og Siguraur Nordal notaai a=­ sioan. Yfirleitt hefur verio fylgt siaustu utgafu hvers verks, ef hofundur hefur sjalfur gengia fra henni ti! prentunar, en textar eru a=-tfo bornir saman via eldri 1'1tgafu, ef um hana er aa ra=-aa. Morg fra:>airit Siguraar Nordals voru samin og birt a erlendum malum, og hafa oil slfk verk, sem tekin hafa veria f pennan flokk, veria pydd a islenzku. Er par fyrst aa geta ritsins Sagalitteraturen, sem birtist i ritflokknum Nordisk kultur aria 1953. P6tt b6k pessi va:>ri fyrst og fremst a=-tlua erlendum lesendum, fellst hofundur a, aa hun 11 yroi pydcl ,1 fslcnzku af Arna Bjornssyni, og kom ht'.111 pannig Lit ario 1968 undir n,1fninu Um islenzkar fornsiigur. Hefur Arni Bjornsson fario yfir pyuingu sina fyrir pessa t1'.tgafu, og kann eg honum pakkir fyrir . Tvcer greinar eru her birtar f pyoingu Porsteins Gylfasonar. A[)ra peirra, Tfrna og kalfskinn (Time and Vellum), pyddi hann f samraoi vio hofundinn, pott hun hafi ekki komio a prent fyrr en nt'.1. Hina greinina, Sja f vanarbug, pyddi hann serstaklega fyrir pessa utgafu. Prjar greinar, Sannleikskjarni fslendinga sagna (The Historical Element in the Icelandic Family Sagas), Drapa og Hceingr, hafa verio pyclclar af Guorunu Norcia!, Um Orkneyinga sogu af Bjarna Einarssyni, Billings mcer af Eiriki Hreini Finnbogasyni og Notationes Norrcena:' af 6Iafi Halld6rssyni. Loks pydcli Jonas Kristjansson lokakafla cloktorsrit­ geroar Siguroar Norclals, Om Olaf den helliges saga, og samcli a[) honum inngang, en auk pess hef eg sott goo rao ti] Jonasar um morg onnur efni varoancli utgafu pessa. Vil eg pakka pessum monnum ollum framlag peirra ti! pessa verks. Ao lokum vii eg pakka Almenna bokafelaginu, ritnefnclarm(mnum og ollum peim, sem hafa att hlut ao pessari utgafu og lagt sig fram um, ao hun yroi sem bezt t'.1r garoi gero. Drygstan hlut ao pvf a 6Iafur Palmason, sem gengio hefur fra ollum texturn ti! prentunar, lesio profarkir og haft vakandi auga meo ollum patturn verksins. Einnig hefur Guorun Norcia! veitt mer mikilvcega aostoo, einkum vio fra­ gang a.our oprentaos efnis, val mynda og profarkalestur. Johannes Hallclorsson hefur lesio eina pr6fork af ollum bindunum, en nafna­ skra hefur Gfsli Jonsson samio. Hafsteinn Guomundsson hefur seo um allt, sern varoar utlit b6kanna og umbrot. J(,hannes Norcia\ 12 I FORSPJALL ARNI MAGNUSSON · HANNES ARNASON CHARLES ELIOT NORTON fSLENZK MENNING

See more

The list of books you might like

Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.