ebook img

25. ágúst 2018 PDF

108 Pages·2017·24.1 MB·Spanish
by  
Save to my drive
Quick download
Download
Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.

Preview 25. ágúst 2018

200. TÖLUBLAÐ 18. ÁRGANGUR — MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* — LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2018 Ógeðslegur heimur Ég gerði Raunverulegar sögur ungra stelpna allt mögu- í neyslu eru uppistaða kvikmynd- legt. Rændi, arinnar Lof mér að falla. Leikstjór- braust inn inn Baldvin Z og ung kona í bata og seldi allar frá fíkniefnaneyslu segja frá ferlinu eigur mínar. við gerð myndarinnar. ➛ 22 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Erfið vika hjá Trump Atburðarásin rakin. ➛ 28 Nornaveiðar á upplognum forsendum. Nýr Hyundai i20 frumsýndur í dag frá 12–16. Hyundai| Kauptúni 1 | Sími 575 1200 |www.hyundai.is 2 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 25. ÁGÚST 2018 LAUGARDAGUR VVeeððuurr  Norræna húsið fimmtugt Austlæg átt í dag, skýjað með köflum og víða skúrir, einkum suðaustanlands, en léttskýjað um landið vestanvert. Hiti 8 til 14 stig. SJÁ SÍÐU 40 Ætla í hart við fjölmiðlanefnd FJÖLMIÐLAR Fjölmiðlanefnd sektaði í gær sjónvarpsstöðina Hringbraut um alls tvær milljónir króna vegna fjögurra brota á fjölmiðlalögum. For- svarsmenn fjölmiðilsins furða sig á aðgangshörku nefndarinnar í ljósi erfiðs og ósanngjarns rekstrarum- hverfis lítilla einkarekinna fjölmiðla. Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Hring- brautar. Fjölmiðlanefnd kemst að þeirri niðurstöðu að Hringbraut hafi með margvíslegum hætti brotið af sér í Í gær voru fimmtíu ár liðin frá vígslu Norræna hússins í Reykjavík og var því fagnað við hátíðlega athöfn með fánahyllingu. Veðrið lék við við- tengslum við fjóra sjónvarpsþætti stadda og vart hægt að segja að fánarnir hafi bærst. Mikið verður síðan um dýrðir í dag þar sem blásið verður til sannkallaðrar norrænnar menn- soegm lo ský þnedsisr svíoðraust ía .b yrjun þessa árs ingarveislu í og við Norræna húsið frá morgni til kvölds. Lofað er skemmtun fyrir alla fjölskylduna og aðgangur er ókeypis. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Brot þessi varða meðal annars óheimila kostun fréttatengds efnis, Keyptu á KFC Sterkur grunur um brot á reglum um hlutlægni, brot á reglum um friðhelgi einkalífs, brot fyrir 3 milljarða gegn banni við áfengisauglýsingum og aðgreiningu ritstjórnarefnis og auglýsinga. Sem og brot á reglum VIÐSKIPTI Skyndibitakeðjan KFC brot gegn afkomanda um auglýsingahlutfall innan á Íslandi hagnaðist um tæpar 138 klukkustundar. Fyrir hvert brot- milljónir króna á síðasta ári og dróst anna sektaði nefndin Hringbraut hagnaðurinn saman um 21 milljón um 500 þúsund krónur. króna frá fyrra ári, samkvæmt nýjum 500 ársreikningi KFC ehf. sem rekur átta veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík. Landsréttur staðfesti gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um ýmis kyn- ferðisbrot. Maðurinn hefur játað að hluta en hann er grunaður um brot gegn þúsund kr. fyrir hvert brot. Helgi tveimur einstaklingum. Fallist á varðhald með tilliti til almannahagsmuna. Vilhjálmsson, Í yfirlýsingu frá Hringbraut segist eigandi KFC LÖGREGLUMÁL Landsréttur staðfesti fjölmiðillinn hafna ásökunum fjöl- á Íslandi. í fyrradag gæsluvarðhaldsúrskurð miðlanefndar um lögbrot og telur til 18. september yfir karlmanni hana fara með rangindi í ákveðnum sem grunaður er um nauðgun og liðum. kynferðisbrot gegn barni. Maður- „Hringbraut hefur leitað aðstoðar Alls nam vörusala keðjunnar inn hefur setið í gæsluvarðhaldi og lögfræðinga og mun láta reyna á tæpum 3,1 milljarði króna í fyrra og einangrun frá 11. júlí. Kona manns- málin fyrir dómstólum. Þá furðar jókst hún um sex prósent á milli ára. ins sat einnig í gæsluvarðhaldi um Hringbraut sig á ágangi fjölmiðla- Stjórn félagsins leggur til að ekki tveggja vikna skeið vegna aðildar nefndar gagnvart Hringbraut í verði greiddur arður til hluthafa á sinnar að málunum. gríðarlega erfiðu og ósanngjörnu árinu. Helgi Vilhjálmsson, kenndur Rannsókn málsins hófst 10. júlí rekstrarumhverfi lítilla einkarek- við Góu, er eini eigandi og fram- þegar annar meintra brotaþola lagði inna fjölmiðla á Íslandi.“ – smj kvæmdastjóri félagsins. – kij fram kæru. Sama dag kom lögráða- maður annars meints brotaþola á lögreglustöð og lagði einnig fram kæru vegna kynferðis- og ofbeldis- Suður Karíbahaf brota. Maðurinn og konan voru yfir- heyrð daginn eftir og játaði konan Norður, Mið og Suður Ameríka | 2. - 18.nóvember brot gagnvart öðrum brotaþola. Maðurinn gerði slíkt hið sama 20. júlí. Lögregla telur ljóst að fólkið hafi gerst sekt um nauðgun, kyn- ferðisbrot gegn niðja sínum, kyn- ferðisbrot gegn barni á aldursbilinu 15-17 ára og sambærilegt brot gegn barni sem er yngra en 15 ára. Af því Landsréttur taldi ótækt að einstaklingur grunaður um svo alvarleg brot gegn má ráða að hin meintu brot hafi börnum gengi laus með tilliti til almannahagsmuna. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR staðið yfir um nokkurt skeið. Lögregla hefur lagt hald á talsvert brot, auk þess að hafa játað hluta Landsréttar í málinu, sem enn hefur magn muna í eigu mannsins en þar þeirra, gengi laus. Slíkt myndi valda ekki verið birtur, var kveðinn upp. á meðal eru minniskubbar, mynda- hneykslun í samfélaginu og særa Í niðurstöðu Landsréttar segir vélar, sími og fjöldi af myndbands- réttarvitund almennings. að maðurinn liggi undir sterkum spólum. Unnið er að rannsókn á Héraðsdómur Reykjaness féllst grun um kynferðisbrot gegn öðrum innihaldi munanna. Þá er einnig til á að maðurinn væri undir sterkum brotaþola. Þá sé uppi grunur um að rannsóknar hvort maðurinn hafi átt grun um að hafa gerst sekur um hann hafi brotið oftar gegn sama oVge r1ð2 f.r5á0: 04 V4ild9ar.p9un0kta0r. kr. ebirnKohtriavðfea hr ujaamf is avgmeærsvilðeu rgvkeaagrðmnh fealneldinr v io aagrð ghilevuroðmr át. bfvaarnorgðte hsleasmil.d E gvinææntruiig nv vaaaurrð ðfaasðylln iaslltel átg ata ððm tgeíæuð s átliurla-- atiðl „iþSlaet assnse mdaða o rmgík eöinrð anrul msmeam.n nstaehrakglesmgau enriur Á mmaann mm.v. 2 í klefa með svölum á grundvelli rannsóknar- og almanna- liti til almannahagsmuna. Þá var grunaðir um svo alvarleg brot gegn (cid:38)(cid:72)(cid:79)(cid:79)(cid:72)(cid:72)(cid:69)(cid:85)(cid:76)(cid:87)(cid:87)(cid:92)(cid:92)(cid:3)(cid:3)(cid:53)(cid:72)(cid:192)(cid:72)(cid:70)(cid:87)(cid:76)(cid:82)(cid:81)(cid:17)(cid:3)Drykkir innifaldir! hagsmuna. Lögreglustjórinn á Suður- fullyrt að ekkert hefði komið fram í ungum börnum gangi ekki lausir,“ Faarrarrstjóórrii er Lára Birgisdóttir. nesjum, en embættið fer með rann- málinu sem gæti leitt til þess að skil- segir í niðurstöðunni. Var úrskurður sókn málsins, taldi það alvarlegt að yrði ákvæðisins væru ekki lengur héraðsdóms því staðfestur. VITA | Skógarhlíð 12 | Sími 570 4444 | VITA.IS ef maður sem grunaður er um slík fyrir hendi frá því að fyrri úrskurður [email protected] UNDIRBÚÐU ÞIG FYRIR HAUSTIÐ S K Ó L A D A G A R Náðu þér í afsláttarmiða á þjónustuborði okkar á 1. hæð ALLT FYRIR SKÓLANN Á EINUM STAÐ A L1AU0GAR–DA1GU8R MUNDU EFTIR FSL S1UN3NUD–AG1UR8 AMFIÐSALÁNTUTMAR- RÓNA AaFSmLeirÁa íT vTölAdK RuR.mM 2Iv.eÐrIsl0 u nKu0amu pK0rmi,nea-kgnlhlniu íð n mnKiraðirannsg.lunni ÁTTARMIÐI kringlan.is facebook.com/kringlan.is 4 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 25. ÁGÚST 2018 LAUGARDAGUR TÖLUR VIKUNNAR 18.08.2018 - 24.08.2018 95 500 milljarðar er kostnaður vegna umferðarslysa ár er aldur fyrir íslenskt samfélag á síðustu tíu árum. Jonas Mekas, heiðursgests kvikmynda- 2,4 155 hátíðarinnar 50% RIFF sem 128 hefst í byrjun september. milljarðar manna neyta leikskóla borgarinnar eru milljónir söfnuðust í áfengis samkvæmt nýrri rann- börn bíða þess að hefja leik- fullmönnuð. hlaupastyrki í sókna á skaðsemi drykkju. skóladvöl í Reykjavík. Reykjavíkurmaraþoninu. Þrjár í fréttum Segir þurfa að taka markvisst á Drykkja, matur og Metoo misskiptingunni í samfélaginu Laufey Tryggvadóttir faraldsfræðingur sagði tíma til kominn að horf- ast í augu við Formaður Eflingar stéttarfélags segir hópi fólks markvisst haldið niðri efnahagslega og að taka þurfi mark- þá staðreynd visst á misskiptingunni í samfélaginu. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni voru meðalheildartekjur einstakl- að áfengi er dauðans alvara. inga 6,4 milljónir króna á síðasta ári. Meðaltekjur tekjuhæsta prósentsins voru rúmar 26 milljónir króna. Ný rannsókn á neikvæðum áhrifum áfengis- SAMFÉLAG Heildartekjur einstakl- drykkju, hóflegri sem óhóflegri, inga voru að meðaltali 6,4 millj- vakti heimsathygli. Laufey sagði ónir króna á síðasta ári. Þetta kemur áhugavert að nú væru komnar fram í tölum frá Hagstofunni sem traustar vísbendingar um að unnar eru úr skattframtölum ein- heilsubætandi neysla áfengis væri staklinga 16 ára og eldri. Miðgildi í raun lítið annað en mýta. heildartekna var 5 milljónir sem þýðir að helmingur hafði tekjur Kolbrún Baldursdóttir undir þeirri fjárhæð og helmingur borgarfulltrúi tekjur yfir þeirri fjárhæð. mun leggja til að Hagstofan greinir einnig dreif- verð á skóla- ingu tekna. Þannig voru heildar- máltíðum í tekjur tekjuhæsta eins prósentsins Reykjavík lækki að meðaltali 26,3 milljónir á síðasta um þriðjung. ári og jukust um rúma 1,7 milljónir Fulltrúar meiri- milli ára. Meðaltekjur tekjuhæstu hlutaflokka í fimm prósentanna voru 14,1 millj- Reykjavík segja það ón og tekjuhæstu tíu prósentanna kalla á „umfangsmiklar sparnað- 11,1 milljón. Meðaltekjur tekju- araðgerðir eða verulega uppstokk- lægstu tíu prósentanna voru um un á fjárreiðum borgarinnar“ að 1,8 milljónir og hjá næstu tíu pró- bjóða ókeypis skólamáltíðir. Til- sentum 3 milljónir. laga Flokks fólksins var því felld í Þá hafa fjármagnstekjur farið borgarstjórn. vaxandi síðustu ár þótt þær séu töluvert minni en á árunum fyrir Lilja Alfreðsdóttir hrun. Þær voru að meðaltali 626 mennta- og menn- þúsund krónur á síðasta ári. Þeim er ingarmálaráð- þó misskipt því miðgildið var um 15 herra þúsund krónur. fékk í hend- „Ástæða þess að fólk í efstu lögum urnar til- samfélagsins getur rakað til sín fjár- lögur Metoo- magnstekjum og almennt lifað sínu Heildartekjur einstaklinga 2017 voru að meðaltali 6,4 milljónir en miðgildið um 5 milljónir. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI nefndarinnar góða lífi er sú að hér er hópi fólks vegna yfirlýsinga haldið markvisst niðri efnahags- Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir tekjujöfnuð fara vaxandi íþróttakvenna. Dæmdum kyn- lega,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, ferðisbrotamönnum verður formaður Eflingar stéttarfélags. óheimilt að starfa innan íþrótta- Sólveig Anna segir að krafan geti Í greiningu Viðskiptaráðs Íslands á Þróunin er á svipaða vegu ef litið Það komi ágætlega heim og hreyfingarinnar nái tillögurnar ekki bara verið sú að láglaunafólk tölum Hagstofunnar er bent á að er til heildartekna, að sögn Við- saman við miklar launahækkanir fram að ganga og sveitarfélögum þurfi að sýna sanngirni, heldur síðustu tvö ár hafi atvinnutekjur, skiptaráðs. undanfarinna ára í öllum laun- verður skylt að skilyrða félög sem þurfi að draga tekjuhæstu hópana sem eru laun og aðrar starfstengd- Konráð S. Guðjónsson, hagfræð- þegahópum. fá fjárframlög frá hinu opinbera til ábyrgðar. „Stemningin er sú að ar tekjur, hækkað mest á meðal ingur Viðskiptaráðs, segir tölur Viðskiptaráð bendir einnig á að til að hafa viðbragðsáætlun ef þessir hópar hafi verið að rífa sig þeirra sem hafa lægstu tekjurnar. Hagstofunnar nokkuð á skjön við kaupmáttaraukning síðustu ára ofbeldismál koma upp. markvisst burt frá því sem almenn- Sem dæmi hafi atvinnutekjur hjá þá orðræðu sem oft er ráðandi í hafi runnið í meiri mæli til eldri þeim sem eru með hærri tekjur en daglegri umræðu að ójöfnuður fari aldurshópa en þeirra yngri. Þannig 10 prósent framteljenda hækkað vaxandi. „Þótt taka beri tölunum hækkaði kaupmáttur ráðstöfunar- um 12 prósent í fyrra en á sama með ákveðnum fyrirvara benda tekna langmest í aldurshópnum 75 tíma hækkuðu atvinnutekjur um þær eindregið til þess að tekju- ára og eldri í fyrra, eða um 14 pró- fimm prósent hjá þeim sem eru jöfnuður sé að aukast og hafi farið sent, en um sjö prósent eða minna með hærri tekjur en 90 prósent vaxandi á síðustu árum,“ segir í öðrum aldurshópum. – kij framteljenda. hann. 626 tekjum kynjanna. Þannig voru Ástæða þess að fólk Vettvangur humei l7d,3a rmteilkljjóunri rk eanr lkav eanðn ma 5e,6ð amltilallj-i í efstu lögum samfélagsins getur rakað til ónir. Miðgildi heildartekna karla var 5,7 milljónir en 4,5 milljónir hjá sín fjármagnstekjum og viðskiptafrétta þúsund krónur voru fjár- konum. almennt lifað sínu góða lífi magnstekjur einstaklinga að Einnig var töluverður munur á er sú að hér er hópi fólks tekjum einstaklinga eftir sveitar- meðaltali á síðasta ári. haldið markvisst niðri félögum. Af fimmtán fjölmennustu sveitarfélögunum voru heildartekj- efnahagslega. ingur telur skynsamlegt og sann- urnar hæstar að meðaltali í Garða- Sólveig Anna Jóns- gjarnt í efnahagslegu tilliti.“ bæ eða tæpar 8,2 milljónir og á Sel- dóttir, formaður Hún segir Eflingu bæði leggja tjarnarnesi þar sem þær voru rúm áherslu á hefðbundna kjarabaráttu 8,1 milljón. Eflingar stéttar- en líka hið stærra samfélagslega Lægstar heildartekjur meðal félags verkefni. „Við viljum taka markvisst fimmtán fjölmennustu sveitar- á misskiptingunni í samfélaginu. Við félaganna voru í Borgarbyggð, eða höfum talað fyrir verkfæri eins og tæplega 5,4 milljónir, og í Sveitar- ójöfnuðarstuðli. Þannig væri hægt að félaginu Skagafirði þar sem þær þar sem þær voru tæplega 1,3 millj- fylgjast með skiptingu tekna og auðs voru tæpar 5,5 milljónir. ónir. Á hinum endanum var Reykja- Markaðurinn fylgir Fréttablaðinu á miðvikudögum í samfélaginu. Þetta snýst um það Af fjölmennustu sveitarfélög- nesbær þar sem fjármagnstekjur hvernig samfélagi við viljum búa í.“ unum voru meðalfjármagnstekjur voru 296 þúsund að meðaltali og Í tölum Hagstofunnar kemur í hæstar á Seltjarnarnesi þar sem þær Fjarðabyggð þar sem þær voru 303 ljós umtalsverður munur á heildar- voru um 1,4 milljónir og í Garðabæ þúsund. [email protected] ðs. ó kissj atti til rí Gillddiirr eeeiiinnnnnniiiggg aaff ask vaattnnsskkklllæææðððnnniiinnngguu uk PALLAEFNI oogg pppaaannniill a ðis vir á kil n s a ðj mi as ús H ur d n e u st ð g ö álfs ð sj A ætti . afsl % 5 3 9, 1 dir AAAlllllllttt gil n af ð j bo pppaallllllaaaeeefffnnnnii e til e x fr Ta á TTAAAXXX FFFRRREEEEEEE MMMuunniiðð nnýýjjaa,, ggllææssiilleeggaa Fura, leeeerrrrkkkkkkiiiiii,,,,,, sssssskkkkkkjjjjjjóóóóóólllllvvvvveeeeeggggggiirr,, tttttttttiimmbbuurrssööluu girrðinnggaaaaeeiinnniiinnngggaarr,, hhaattttar íííííííííí KKKjjjaaalllaaarrrvvvooogi bbllómmmaappoottttaarr o.fl. Mest selda pallaolían smí Hiðújsuan-ni 2 5 % Pallaolía af s l át t u r 3 ltr 1.995 kr af allri Lady 2.495kr innimálningu Pallaolía á gagnvariðð eeffnnii. FFááaannlleegg gullbrún, græn og einnig í sömu litum og Trebitt hálfþekjandi. 77004499112233-2277 20-50% 33% 20% afsláttur afsláttur afsláttur af öllum pottaplöntum 5ÁRA 50% 29.995 ÁBYRGÐ afsláttur 15.596 kr 53.990 745 kr 4444.999955 kr kr 1199..449955 kr kr Verkfæraskápur NEO, stærð 46x68x102 cm, þyngd 45 kg, Þvottavél Fw30l7120 Háþrýstidæla C 110,7-5 X-TRA 11..449900 kkr blæusrðinagrg áe stak ú2f8fu0 mkg.. 6 skúffur, hjól með bremsum, OVirnkduhnæýtfinnig: :B A. +Þ+v+o.t Þtavmotatganh:æ 7f nkig: .A. 1o1g0 s btööðr, v1u,4nk, WCl,i c4k4 0& l tCr.l/ekalns tk. eSrjfái.l f5v imrk sglaannggsae.tning Friðarlilja 5024494 1805690 5254203 Í 9 cm potti. Byggjum á betra verði husa.is 6 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 25. ÁGÚST 2018 LAUGARDAGUR Vill hærri gjaldtöku að norskri ✿ Fjöldi verkefna 2017 400 90 fyrirmynd auk auðlindagjalds 3 300 200 2 9 1 Kolbeinn Óttarsson Proppé vill bæði innheimta leyfi að norskri fyrirmynd og auðlindagjald í sjókvíaeldi. 100 06 Norska leiðin gæti skilað ríkissjóði tugum milljarða á hverju ári. Norðmenn renna hýru auga til Íslands 1 3 0 enda gjaldtaka sama og engin. Norðmenn eiga orðið langstærstan hluta í íslenskum fyrirtækjum í fiskeldi. 5 5 3 0 AðstoðVopnatilvikÖryggisgæsla KennslaSprengjur Köfun fgFiIrsSíkðKeaEldrLliDesIfg yaRrriír kttiæeskskjjjóua ðrf æuarrfi mÍfsrlayamnnddlei s iöhðmaslfuua leið og Norðmenn í gjaldtöku fyrir Vopnaðist 296 rekstrar- og framleiðsluleyfi í lax- sinnum í fyrra eldi. Í vor gáfu Norðmenn út ný leyfi fyrir laxeldi. Þriðjungi framleiðslu- aukningar var skipt milli fyrir- LÖGREGLA Sérsveit ríkislögreglu- tækja á föstu verði á hvert tonn og stjóra var kölluð út í 447 verkefni á tveir þriðju aukningarinnar fóru síðasta ári. Þetta kemur fram í árs- á uppboð. Fasta verðið jafngildir skýrslu Ríkislögreglustjóra fyrir árið 1,5 milljónum fyrir hvert tonn en 2017. Þar segir að töluverð aukning meðalverðið fyrir tonnið á uppboði hafi orðið á öllum verkefnateg- Norðmanna jafngildir 2,5 milljón- undum sérsveitarinnar í fyrra, að um íslenskra króna. köfunarverkefnum undanskildum. Væri þessi leið farin hér á landi Af verkefnunum 447 voru sér- hefðu þau 36 þúsund tonn sem sveitarmenn vopnaðir skotvopn- heimilt er að framleiða hér á landi um í 296 tilfellum. Sérsveitin bar skilað að lágmarki 54 milljörðum í skotvopn að stað- ríkissjóð. aldri á tímabilinu Verð fyrir rekstrar- og framleiðslu- frá 8. júní til 18. leyfi í fiskeldi hér á landi eru hins september í fyrra. vegar eingöngu ætluð til að standa Þá veitti sérsveitin straum af kostnaði stofnana við leyf- tilteknum emb- isveitinguna og er ekki hugsað sem ættum og stofn- tekjulind fyrir ríkissjóð. Í frumvarpi Sjókvíaeldi er mjög umdeilt vegna áhrifa þess á umhverfið og lífríkið í nágrenni þess. MYND/ERLENDUR GÍSLASON unum kennslu sem lagt verður fram á komandi og þjálfun í þingi verður mælt fyrir um auð- irtækið Arnarlax greiðir hins vegar eru að taka fyrir leyfin, en það tæki 106 skipti lindagjald í laxeldi og búast má við ekkert til íslenska ríkisins fyrir þau alltaf eingöngu til nýrra leyfa. Það á árinu. að horft verði til tillagna starfshóps Kolbeinn 10.000 tonn sem fyrirtækið hefur sem ég hefði viljað gera er að horfa – khn um málefnið sem lagði til að gjaldið Óttarsson leyfi til að framleiða hér á landi. á þetta sem nýtingu á sameiginlegri yrði 15.000 krónur á tonnið. Slíkt Proppé „Ég vil ekki vera með neinar yfir- auðlind, sem er hafið. Þess vegna gjald myndi skila ríkissjóði rúmum lýsingar,“ segir Lilja Rafney Magnús- finnst mér að auk endurskoðunar á hálfum milljarði á ári ef framleiðslu- dóttir, formaður atvinnuveganefnd- leyfisgjaldinu eigi að taka upp auð- heimildir fyrirtækjanna væru að ar Alþingis, aðspurð um áhyggjur af lindagjald sem leggist á öll fyrirtæki, Vertu fyrst/ur fullu nýttar. 2,4 milljarða og stefndi á skráningu líkindum þessarar þróunar við svo- bæði þau sem þegar eru í rekstri og Íslensk fiskeldisfyrirtæki eru nú í norsku Kauphöllina, en hið nýja kallað gjafakvótakerfi. Hún segir þau sem kunna að koma ný inn í að lesa blaðið að stærstum hluta komin í eigu hlutafé kemur bæði frá núverandi málið hafa verið til umræðu hjá greinina,“ segir Kolbeinn Óttarsson norskra félaga og hafa íslenskir eig- hluthöfum og nýjum hluthöfum frá nefndinni í vetur og verða aftur á Proppé, þingmaður Vinstri grænna. endur fyrirtækjanna hagnast gríðar- Noregi og Svíþjóð. dagskrá næsta vetur en tveggja frum- Í greinum um atvinnugreinina sem Fáðu blað dagsins í tölvupósti lega á sölu hluta sinna í þessum Meðal fyrirtækja sem tóku þátt varpa er að vænta. Annars vegar um birst hafa eftir Kolbein í Kjarnanum kl. 5.00 á morgnana. fyrirtækjum til Norðmanna. í fyrrnefndu uppboði í Noregi var auðlindagjaldið og hins vegar um að undanförnu fjallar hann um kosti Skráðu þig á póstlista Frétta- Greint var frá því í Markaðinum á móðurfélag Arnarlax sem greiddi ýmsa þætti framleiðslunnar. auðlindagjalds í laxeldi og hvernig blaðsins á www.frettabladid.is/ miðvikudaginn að Arnarlax, sem er tæpa 5 milljarða fyrir leyfi til að „Mér finnst sjálfsagt að skoða megi með gjaldtökunni nýta hag- nyskraning. Það kostar ekkert. að stærstum hluta í eigu norskra fyr- framleiða rúm 2.000 tonn í Noregi. leyfisgjaldið og horfa þar til Norð- ræna hvata í átt að umhverfisvænni irtækja, hefði aukið hlutafé sitt um Stundin greindi frá þessu. Dótturfyr- manna og þeirra upphæða sem þeir framleiðslu. [email protected] Staðfesta sigur Mnangagwas Tækniþróunar- SIMBABVE Stjórnlagadómstóll Sim- sjóður babve staðfesti í gær umdeildan sigur Emmersons Mngangagwa í forsetakosningunum sem þar fóru fram í júlílok. Nelson Chamisa, Styrkir til nýsköpunar mótframbjóðandi Mnangagwas fyrir hönd Hreyfingarinnar fyrir lýðræðisumbætur, hafði kært Umsóknarfrestur til 17. september 2018 kosningarnar og sagt úrslitunum hagrætt. Tækniþróunarsjóður styrkir Bráðabirgðaniðurstaða er að þetta sé blendingur. FRÉTTABLAÐIÐ/HARD TO PORT Emmersons Líklegt að Hvalur hf. hafi slátrað Mngangagwa nýsköpunarverkefni sem geta aukið öðrum fágætum hvalblendingi samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Mnangagwa neitaði alltaf sök og HVALVEIÐAR Hval sem dreginn var að úr erfðarannsókn muni liggja fyrir í það gerðu samflokksmenn hans í Nánari upplýsingar eru á tths.is landi í Hvalfirði í gær svipar mjög til byrjun næstu viku. Afríska þjóðarbandalagi Simbabve dýrs sem veitt var 7. júlí síðastliðinn Dýraverndunarsamtökin Hard sömuleiðis. og var síðar staðfest að væri blend- to Port náðu myndum af löndun Allir níu dómarar dómstólsins, ingur langreyðar og steypireyðar. og flensun dýrsins í gær. Annað sem er sá æðsti í landinu, voru á Starfsmaður Hafrannsóknastofn- dýr, kelfd langreyðarkýr, var einn- sama máli. Reuters hafði eftir Luke unar var á staðnum þegar hvalurinn ig drepið og dregið að landi. Ekki er Malaba, forseta stjórnlagadóm- var dreginn á land og tilkynnti strax óalgengt að kelfdar kýr séu drepnar stólsins, að Chamisa hefði ekki um atvikið og rannsakaði dýrið. við hvalveiðar. tekist að sýna fram á neitt misferli. „Bráðabirgðaniðurstaða starfs- Samtökin segja veiðarnar vera Aðgerðir Mnangagwa-stjórnar- manns Hafrannsóknastofnunar er stjórnlausar. „Það lítur út fyrir að innar í garð stjórnarandstæðinga sú að hvalurinn, sem landað var í enn einn blendingshvalurinn hafi hafa verið harðlega gagnrýndar morgun, sé blendingur en stofnunin verið drepinn,“ segir í tilkynningu frá í kjölfar kosninga. Til að mynda hefur þegar hafið vinnu við að greina samtökunum. „Þessi hvaladráp eru handtaka stjórnarandstæðingsins sýni þannig að hægt verði að stað- ónauðsynleg, það er engin eftirspurn Tendai Biti. festa með erfðafræðilegum aðferðum eftir þessu kjöti á Íslandi og bannað Simon Khaya Moyo, talsmaður hvort sú greining sé rétt,“ segir í til- er að flytja út kjöt af blendingshval þjóðarbandalagsins, bað í gær kynningu frá Hafrannsóknastofnun. til Japans. Skrokkum þessara ófæddu þjóðina um að virða dóminn og að Þar segir jafnframt að niðurstöður kálfa mun verða fargað.“ – khn halda friðinn í kjölfarið. – þea Fyllum völlinn saman Ísland – Þýskaland þann 1. september Framtíðin er spennandi. á Laugardalsvelli. Fyllum völlinn og Ertu til? styðjum stelpurnar okkar alla leið á HM. Tryggðu þér miða strax í dag á Tix.is 8 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 25. ÁGÚST 2018 LAUGARDAGUR Stefnir ríkinu vegna Vafningsmálsins Fyrrverandi fram- Málið snýst þannig kvæmdastjóri fyrir- um grundvallar- tækjasviðs Glitnis krefst spurningar um viðbrögð skaða- og miskabóta frá þjóðfélags við efnahagshruni og hversu langt er hægt að ríkinu vegna málsmeð- ganga gagnvart einstakling- ferðar hjá sérstökum um á grundvelli þess að þeir saksóknara. Lögmaður hafi unnið í ákveðnum hans segir málið meðal geirum. annars snúast um hve Þórður Bogason, langt sé hægt að ganga hæstaréttarlög- maður gegn einstaklingum vegna þess að þeir hafi starfað í ákveðnum geirum atvinnulífsins. og málsmeðferðar gagnvart Guð- DÓMSMÁL Guðmundur Hjaltason, mundi. Um leið eru dómstólar í annar ákærðu í Vafningsmálinu, raun spurðir hvort embætti sérstaks hefur stefnt íslenska ríkinu til saksóknara, með fulltingi löggjaf- greiðslu skaða- og miskabóta vegna ans, hafi farið offari gegn einstakl- málsmeðferðar í málum saksóknara ingum sem unnu í bankakerfinu gegn sér. fyrir hrun og brotið gegn stjórnar- Guðmundur var frá 2006 og til skrárvörðum réttindum þeirra. maí 2008 framkvæmdastjóri fyrir- Úr aðalmeðferð Vafningsmálsins í héraði. Guðmundur er lengst til vinstri og Þórður við hlið hans. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Málið snýst þannig um grundvallar- tækjasviðs Glitnis. Í kjölfar efna- spurningar um viðbrögð þjóðfélags hagshrunsins var embætti sérstaks bankastjóra Glitnis, gefið að sök síðar, voru þeir hins vegar sýknaðir Þórður Bogason, verjandi Guð- við efnahagshruni og hversu langt saksóknara komið á fót og hafði að hafa misnotað aðstöðu sína og þar sem ekki þótti sannað að hátt- mundar í Vafningsmálinu og lög- er hægt að ganga gagnvart einstakl- embættið það hlutverk að kanna stefnt fé bankans í stórfellda hættu semi sú sem Guðmundi og Lárusi maður hans í málinu nú, segir að ingum á grundvelli þess að þeir hafi möguleg brot í aðdraganda hruns- með 102 milljóna evra láni til félags- var gefin að sök hefði falið í sér veru- ákæra í málinu og málaferlin í unnið í ákveðnum geirum atvinnu- ins. Á árunum 2011-16 hafði Guð- ins Milestone föstudaginn 8. febrúar lega fjártjónshættu fyrir Glitni. heild hafi bæði valdið umbjóðanda lífsins,“ segir Þórður. mundur réttarstöðu grunaðs manns 2008. Það samsvaraði um tíu millj- Rannsókn saksóknara á síðasta sínum miska og fjártjóni. Krafa Málið var þingfest í febrúar og hjá embættinu en aðeins ein ákæra örðum króna á útborgunardegi. máli sínu gagnvart Guðmundi var um bætur er annars vegar byggð á vörnum hefur verið skilað af hálfu var gefin út á hendur honum. Tvímenningarnir voru sakfelldir felld niður árið 2016. Á þeim tíma miskabótareglu laga um meðferð ríkislögmanns. Ríkið krefst sýknu Það var gert í hinu svokallaða í héraði í árslok 2012 og dæmdir til sem rannsókn stóð yfir fór hann sakamála og hins vegar á almennu í málinu. Þórður á von á því að Vafningsmáli sem var fyrsta stóra níu mánaða fangelsisvistar hvor. Sex ítrekað fram á að rannsóknirnar skaðabótareglunni. dómur í héraði muni liggja fyrir mál sérstaks saksóknara. Í því var mánuðir refsingarinnar voru skil- yrðu afmarkaðar, þeim flýtt og að „Í málinu reynir á hvort ríkið áður en árið er á enda. Guðmundi og Lárusi Welding, þá orðsbundnir. Í Hæstarétti, rúmu ári mál gagnvart sér yrðu felld niður. sé bótaskylt vegna sýknudóms [email protected] VW Tiguan Allspace Comfortline+ 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur / Fjórhjóladrifinn / Sjö sæta / Dráttarbeisli Besta Hekluverðið 6.990.000 kr. Fullt verð: 7.635.000 kr. Afsláttur 645.000 kr. Nýr Volkswagen á Besta Hekluverðinu Nú er góður tími til að fá sér nýjan Volkswagen hjá Heklu því við vitum aldrei hvað svona frábært verð býðst lengi. Tryggðu þér Volkswagen á besta Hekluverðinu og aktu inn í sumarið. VVWWW PPaassssaatt GGTTEE TTeennggiillttvviinnnnbbííllll // SSjjáállffsskkiippttuurr // VViissttvvæænnnn VW T-Roc 2.0 TDI / Dísil / Sjálfskiptur / Fjórhjóladrifinn Besta Hekluverðið Besta Hekluverðið 4.690.000 kr. 4.490.000 kr. HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Hér eerr aaððeeiinnss ssýýnndduurr hhlluuttii aaff bbíílluumm íí bbooððii.. FFuulllltt vveerrðð eerr vveerrðð hhvveerrss bbííllss mmeeðð aauukkaabbúúnnaaððii.. AAuukkaabbúúnnaaððuurr áá mmyynndduumm ggæættii vveerriiðð aannnnaarr eenn íí aauuggllýýssttuumm vveerrððddææmmuumm.. Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum 55 áárraa áábbyyrrggðð ffyyllggiirr ffóóllkkssbbíílluumm HHEEKKLLUU aaðð uuppppffyyllllttuumm áákkvvææððuumm áábbyyrrggððaarrsskkiillmmáállaa.. ÞÞáá eerr aaðð ffiinnnnaa áá wwwwww..hheekkllaa..iiss//aabbyyrrggdd 7 ára ábyrgð á öllum www.kia.com ÁRA ÁBYRGÐ KIA nýjum Kia bílum LOFORÐ UM GÆÐI m/abyrgd. w.kia.co w w m ábyrgðina á meira u m kaupandi ber kostnað af. Lestu *Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit se Frumsýndur um land allt í dag Við frumsýnum nýjan Kia Ceed hjá söluumboðum Kia um allt land í dag frá kl.12–16. Ceed er nú Nýr Kia Ceed á verði frá: lengri, breiðari og með stærra farangursrými. Frábærir aksturseiginleikar, glæsileg evrópsk hönnun 2.990.777 kr. og háþróaður tæknibúnaður einkenna nýjan og betri Kia Ceed. Hann er fáanlegur með 7 þrepa sjálf- skiptingu og öflugri140 hestafla bensínvél. Hin einstaka 7 ára ábyrgð Kia fylgir að sjálfsögðu með. Frí 7 punkta skoðun fyrir Kia eigendur og 20% afsláttur af auka- og varahlutum aðeins í dag í Öskju. Komdu og reynsluaktu nýjum Kia Ceed. Við tökum vel á móti þér. ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Söluumboð Kia um allt land: Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili Kia á Íslandi. Bílás Akranesi · Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · K. Steinarsson Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum 10 FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ 25. ÁGÚST 2018 LAUGARDAGUR Linnulaus innanflokksátök í Ástralíu Ástralar skipt sex sinn- Könnunum kennt um um um forsætisráðherra á rúmum áratug. Sam- Fyrrverandi ástralski erindrekinn flokksmenn ráðherra Dave Sharma birti í vikunni grein í Sydney Morning Herald um gefa þeim ítrekað reisu- þessa stólaskiptamenningu. passann. Hinn íhalds- „Að tapa einum forsætis- ráðherra gæti verið óheppni, sami Morrison tók í gær tveimur skeytingarleysi en að við forsætisráðuneytinu fara í gegnum fjóra á fjórum af Ross Turnbull. árum, og sjá fram á enn ein stólaskiptin, gefur til kynna að djúpstæður galli sé á áströlskum ÁSTRALÍA Það verður seint hægt að stjórnmálum,“ skrifaði Sharma í segja að Ástralir hafi búið við mik- grein miðvikudagsins. inn stöðugleika í stjórnmálunum Að sögn Sharma spila skoðana- þar í landi undanfarin misseri. Í kannanir stóra rullu í þessu sam- gær varð Malcolm Turnbull fjórði hengi. Flokksmenn krefjist svara forsetinn á þessum áratug sem sam- við hverri slæmri skoðanakönnun flokksmenn sparka. Scott Morrison og stólaskipti séu algengasta hefur nú tekið við embættinu en svarið. Þá gagnrýndi Sharma að forsætisráðherraskiptin eru þau flokksmenn gætu skipt um for- sjöttu frá árinu 2007. Einu sinni sætisráðherra án aðkomu hins oftar en Íslendingar á þessum tíma. Turnbull og Morrison áður en sá síðarnefndi hrifsaði forsætisráðuneytið af þeim fyrrnefnda. NORDICPHOTOS/AFP almenna kjósanda. Senn líður að kosningum, þær fara fram á næsta ári, og eru inn þegar Turnbull neyddist til þess bull á Twitter í gær og þakkaði sam- Fyrir hvað stendur sá nýi? áhyggjur flokksmanna af slæmu að gefa upp á bátinn áform um að flokksmönnum sínum fyrir að velja gengi Frjálslynda flokksins sagðar draga úr útblæstri til þess að vinna Morrison fram yfir Dutton. Hann ein helsta ástæðan fyrir átökunum gegn loftslagsbreytingum, að því er Turnbull þykir tiltölulega frjáls- gekk út á að koma í veg fyrir komu ætlar nú að taka pokann sinn og innan flokksins. Í könnun sem Ipsos BBC greindi frá. lyndur, hann studdi lögleiðingu flóttafólks til Ástralíu. hætta á þingi sömuleiðis. birti um miðjan mánuð mældist Íhaldsmenn höfðu greinilega samkynja hjónabanda og barðist Þá hefur ástralskt hinsegin fólk Morrison hrósaði Turnbull í bak flokkurinn með 33 prósenta fylgi, fengið nóg og reyndi innanríkis- gegn loftslagsbreytingum en Morri- lýst yfir nokkrum áhyggjum af því og fyrir. Sagði hann hafa þjónað tveimur prósentustigum minna en ráðherrann Peter Dutton að steypa son þykir öllu íhaldssamari. að Morrison sé nú kominn í for- landi sínu af mikilli göfgi. Verkamannaflokkurinn. Turnbull af stóli. Turnbull stóð Hann var áður ráðherra innflytj- sætisráðuneytið. Á Pink News í gær „Nú tekur það verkefni við okkur Önnur stór ástæða er frjálslyndi storminn af sér, rétt svo. Íhalds- endamála í stjórn Tonys Abbott var fjallað um að Morrison hefði að sameina flokkinn, sem hefur Turnbulls. Þrátt fyrir nafn flokksins menn gáfust ekki upp og eftir tvær og varð umdeildur fyrir harðlínu- verið á móti lögleiðingu samkynja verið marinn og særður á undan- er stefnan frekar kennd við íhald og atkvæðagreiðslur innan flokksins í stefnu sína. hjónabanda og komið ruðnings- förnum dögum, og þingið sömuleið- reis íhaldssamasti armur flokksins gær hafa orðið stólaskipti. Morrison er ef til vill þekktastur leikmanninum Israel Folau til is svo hægt sé að vinna að einingu ítrekað upp gegn þessum fyrrver- „Þakka ykkur fyrir. Það hefur fyrir stefnu sína í málaflokknum varnar þegar sá sagði að samkyn- þjóðarinnar,“ sagði nýi forsætisráð- andi forsætisráðherra. Það gerðist verið sannur heiður að þjóna ykkur sem kallaðist „Stöðvum bátana“ og hneigðir færu allir til helvítis. herrann. til dæmis þann 20. ágúst síðastlið- sem forsætisráðherra,“ sagði Turn- [email protected] SLÖKKTU Á EYÐSLUNNI OG KVEIKTU Á SPARNAÐINUM Sumarauki og hleðslu- stöð að verðmæti 500.000kr. fylgir! Mitsubishi PHEV kemur þér inn í framtíðina Mitsubishi Outlander PHEV er glæsilega hannaður, rúmgóður og háþróað fjórhjóladrifið kemur Outlander Instyle PHEV þér lengra allt árið. Þú getur ekið á hreinni íslenskri orku svo að bíllinn verður sparneytnari Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn frá: og umhverfisvænni. Outlander PHEV var vinsælastur í flokki jeppa og jepplinga árið 2017. 5.490.000 kr. Nú fylgir 350.000 kr. sumarauki ásamt hleðslustöð að verðmæti 150.000 með öllum nýjum Mitsubishi Outlander PHEV bílum keyptum hjá HEKLU. Slökktu á eyðslunni og kveiktu á sparnaðinum í nýjum Outlander PHEV. Hlökkum til að sjá þig! 5 ára ábyrgð fylgir fólksbílum HEKLU að uppfylltum ákvæðum ábyrgðarskilmála. Þá er að finna á www.hekla.is/abyrgd FYRIR HUGSANDI FÓLK HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.is Umboðsmenn um land allt: Höldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · BVA Egilsstöðum

Description:
Þú einfaldlega verður að upplifa fegurð, gæði & lúxus Mazda6! Nýr Mazda6 .. Fréttablaðið +Plús er eingöngu í Fréttablaðs-appinu eða í PDF-útgáfu blaðsins sem er technologies (AngularJS, ReactJS or equivalent). • Extensive
See more

The list of books you might like

Most books are stored in the elastic cloud where traffic is expensive. For this reason, we have a limit on daily download.